„Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. júlí 2022 11:31 Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ungur maður á uppleið. Hvað veitir þér innblástur? Kraftmikið fólk sem skipuleggur líf sitt út frá trausti en ekki ótta, hrein náttúra (og þá sérstaklega víðátta), og list sköpuð út frá lögmálum almættisins en ekki egó-sins. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Kynna sér fræði Eckhart Tolle, Wim Hof öndunaræfingar, Vipassana hugleiðsla, líkamsrækt, útivera, sána, the cold plunge, símaleysi - rækta tengsl við þig, fólkið í kringum þig og Guðdóminn - breyta reglulega um umhverfi, og reyna að muna það á hverjum degi að það er mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Mér finnst best að vakna snemma og fara snemma að sofa þó það gerist ekki alltaf, drekk mikið kaffi fyrri part dags, borða eina stóra máltíð klukkan 12 og aðra 18:30, og reyni mitt allra besta að sinna verkefnum dagsins samviskusamlega. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Uppáhalds lag og af hverju? Óútgefið lag af næstkomandi plötu Flóna sem fjallar um dauðann og arfleið. Eitt lag hefur ekki talað til mín á jafn djúpu leveli í mörg ár. Uppáhalds matur og af hverju? Það sem mér finnst mikilvægast þegar það kemur að mat er 1) hollusta & næring, 2) aðgengi, 3) verð, 4) bragð. Þar af leiðandi er uppáhalds maturinn minn einhverskonar hollur skyndibiti sem kostar ekki meira en 2.500 krónur og enginn þarf að þjóna mér til borðs. Það eru nokkrir svona staðir í Reykjavík en ég myndi vilja fleiri. Ég hef ekki enn komið mér í það að læra að elda almennilega þannig ég borða eina svona máltíð á hverjum degi. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Besta ráð sem þú hefur fengið? Frá því ég var barn hefur móðir mín lagt mikla áherslu á að koma mér í skilning um mikilvægi þess að vera próaktífur; að vera ekki fórnarlamb aðstæðna, að „vera í bílstjórasætinu í eigin lífi“ kallaði hún það. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Hlutir sem fá mann til þess að gleyma öllu og koma manni í núlíðandi stund. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Innblásturinn Geðheilbrigði Tengdar fréttir Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 Hlustar á það sem undirmeðvitundin segir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu og á eitt vinsælasta rapplagið í dag, Ef þeir vilja Beef, þar sem hann rappar með Joey Christ. Daniil kann að meta hverja einustu stund lífsins og elskar pizzu en hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. júlí 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ungur maður á uppleið. Hvað veitir þér innblástur? Kraftmikið fólk sem skipuleggur líf sitt út frá trausti en ekki ótta, hrein náttúra (og þá sérstaklega víðátta), og list sköpuð út frá lögmálum almættisins en ekki egó-sins. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Kynna sér fræði Eckhart Tolle, Wim Hof öndunaræfingar, Vipassana hugleiðsla, líkamsrækt, útivera, sána, the cold plunge, símaleysi - rækta tengsl við þig, fólkið í kringum þig og Guðdóminn - breyta reglulega um umhverfi, og reyna að muna það á hverjum degi að það er mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Mér finnst best að vakna snemma og fara snemma að sofa þó það gerist ekki alltaf, drekk mikið kaffi fyrri part dags, borða eina stóra máltíð klukkan 12 og aðra 18:30, og reyni mitt allra besta að sinna verkefnum dagsins samviskusamlega. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Uppáhalds lag og af hverju? Óútgefið lag af næstkomandi plötu Flóna sem fjallar um dauðann og arfleið. Eitt lag hefur ekki talað til mín á jafn djúpu leveli í mörg ár. Uppáhalds matur og af hverju? Það sem mér finnst mikilvægast þegar það kemur að mat er 1) hollusta & næring, 2) aðgengi, 3) verð, 4) bragð. Þar af leiðandi er uppáhalds maturinn minn einhverskonar hollur skyndibiti sem kostar ekki meira en 2.500 krónur og enginn þarf að þjóna mér til borðs. Það eru nokkrir svona staðir í Reykjavík en ég myndi vilja fleiri. Ég hef ekki enn komið mér í það að læra að elda almennilega þannig ég borða eina svona máltíð á hverjum degi. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Besta ráð sem þú hefur fengið? Frá því ég var barn hefur móðir mín lagt mikla áherslu á að koma mér í skilning um mikilvægi þess að vera próaktífur; að vera ekki fórnarlamb aðstæðna, að „vera í bílstjórasætinu í eigin lífi“ kallaði hún það. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Hlutir sem fá mann til þess að gleyma öllu og koma manni í núlíðandi stund. View this post on Instagram A post shared by Bergþo r Ma sson (@bergthormasson)
Innblásturinn Geðheilbrigði Tengdar fréttir Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 Hlustar á það sem undirmeðvitundin segir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu og á eitt vinsælasta rapplagið í dag, Ef þeir vilja Beef, þar sem hann rappar með Joey Christ. Daniil kann að meta hverja einustu stund lífsins og elskar pizzu en hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. júlí 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31
„Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30
Hlustar á það sem undirmeðvitundin segir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu og á eitt vinsælasta rapplagið í dag, Ef þeir vilja Beef, þar sem hann rappar með Joey Christ. Daniil kann að meta hverja einustu stund lífsins og elskar pizzu en hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. júlí 2022 11:30
„Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30