Lífið

Dagur Sigurðsson á lausu

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Dagur Sigurðsson gerði sjö ára samning við landslið Japans og hefur þjálfað þar síðan 2017.
Dagur Sigurðsson gerði sjö ára samning við landslið Japans og hefur þjálfað þar síðan 2017. Getty

Samkvæmt heimildum Vísis er handboltamaðurinn Dagur Sigurðsson nú orðinn einhleypur.

Dagur er án efa einn reyndasti og farsælasti handboltamaður landsins en eftir að hafa óvænt leitt Þjóðverja til sigurs á EM 2016 gerði hann sjö ára samning við landslið Japans sem hann hefur þjálfað síðan 2017.

Dagur, sem stundum er kallaður Daddi, er fæddur 3. apríl árið 1973 varð því 49 ára á árinu. Fyrrverandi eiginkona Dags heitir Ingibjörg Pálmadóttir og eiga þau saman þrjú börn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×