Búast við nýju mótsmeti á Laugaveginum Árni Sæberg skrifar 16. júlí 2022 12:20 Frá rásmarkinu í morgun. Andrew Douglas, númer sex, vann mótið í fyrra. Laugavegshlaupið Skipuleggjendur Laugavegshlaupsins búast við því að fyrsti hlaupari í mark muni bæta mótsmetið. Til þess þarf að hlaupa 55 kílómetra á minna en þremur klukkustundum og 59 mínútum Hið árlega Laugavegshlaup hófst í morgun þegar ríflega fimmhundruð hlauparar lögðu af stað frá Landmannalaugum. Árlega hleypur hópur fólks fimmtíu og fimm kílómetra yfir Laugaveginn á hálendi Íslands. Íþróttabandalag Reykjavíkur heldur Laugavegshlaupið en Silja Úlfarsdóttir upplýsingafulltrúi ÍBR, segir hlaupið hafa farið vel af stað þrátt fyrir slæma veðurspá. „Það eru sem sagt 530 manns að hlaupa núna uppi á hálendinu. Það datt aðeins úr, bæði út af Covid og svo voru aðrir sem treystu sér ekki í veðrið, sem er svo ekki jafnslæmt og búist var við,“ segir hún. Silja segir að búist sé við æsispennandi keppni. Þeir Andrew Douglas, sem vann hlaupið í fyrra, og Arnar Pétursson, einn fremsti hlaupari þjóðarinnar séu taldir líklegir til afreka. „Andrew fór fyrstur í gegnum Hrafntinnusker, sem eru tíu kílómetrar, og Arnar Péturs bara skömmu eftir og það var sama með Álftavatn. Miðað við tímann sem þeir eru á stefnir í nýtt mótsmet,“ segir hún. Þó eru það ekki bara karlarnir sem er spennandi að fylgjast með. „Það er svo mjög áhugavert að fylgjast með henni Andreu Kolbeinsdóttur en hún vann Lagavegshlaupið í fyrra, það var í fyrsta skipti sem hún hljóp hlaupið. Þá hljóp hún á undir fimm klukkstundum, fyrst kvenna til að gera það og okkur grunar nú að hún muni gera það aftur,“ segir Silja. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Sjá meira
Hið árlega Laugavegshlaup hófst í morgun þegar ríflega fimmhundruð hlauparar lögðu af stað frá Landmannalaugum. Árlega hleypur hópur fólks fimmtíu og fimm kílómetra yfir Laugaveginn á hálendi Íslands. Íþróttabandalag Reykjavíkur heldur Laugavegshlaupið en Silja Úlfarsdóttir upplýsingafulltrúi ÍBR, segir hlaupið hafa farið vel af stað þrátt fyrir slæma veðurspá. „Það eru sem sagt 530 manns að hlaupa núna uppi á hálendinu. Það datt aðeins úr, bæði út af Covid og svo voru aðrir sem treystu sér ekki í veðrið, sem er svo ekki jafnslæmt og búist var við,“ segir hún. Silja segir að búist sé við æsispennandi keppni. Þeir Andrew Douglas, sem vann hlaupið í fyrra, og Arnar Pétursson, einn fremsti hlaupari þjóðarinnar séu taldir líklegir til afreka. „Andrew fór fyrstur í gegnum Hrafntinnusker, sem eru tíu kílómetrar, og Arnar Péturs bara skömmu eftir og það var sama með Álftavatn. Miðað við tímann sem þeir eru á stefnir í nýtt mótsmet,“ segir hún. Þó eru það ekki bara karlarnir sem er spennandi að fylgjast með. „Það er svo mjög áhugavert að fylgjast með henni Andreu Kolbeinsdóttur en hún vann Lagavegshlaupið í fyrra, það var í fyrsta skipti sem hún hljóp hlaupið. Þá hljóp hún á undir fimm klukkstundum, fyrst kvenna til að gera það og okkur grunar nú að hún muni gera það aftur,“ segir Silja.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Sjá meira