Þetta er fyrsti sigur þessa 28 ára gamla kylfings á risamóti en hann lék lokahringinn í dag með miklum glæsibrag.
Þar með tókst honum að skáka Cameron Young og Rory McIlroy sem komu í næstu tveimur sætum en McIlroy og hinn norski Viktor Hovland voru í forystu þegar lokahringurinn hófst.
Smith lék á átta höggum undir pari í dag og lauk því mótinu á samtals 20 höggum undir pari.
5 Birdies in a row
— The Open (@TheOpen) July 17, 2022
0 Bogeys
1 Claret Jug
Cameron Smith fended off Rory McIlroy and Cameron Young to become this year's Champion Golfer of the Year
https://t.co/hxMibP221K pic.twitter.com/UfmemkvRrw