Breiðablik segir orðaval umræðu ekki endurspegla félagið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. júlí 2022 23:13 Í tilkynningu frá Breiðablik vegna málsins segir að knattspyrnudeildin harmi það orðaval sem fram komi í umræðunni og endurspegli það á engan hátt stefnur félagsins. Myndin tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Fyrr í kvöld sendi knattspyrnudeild Breiðabliks frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings um bréf þjálfara hjá félaginu vegna mætingu stúlkna á viðburði ReyCup. Deildin segist harma það orðaval sem fram komi í umræðunni. Vísir greindi fyrr í kvöld frá umfjöllun Fréttablaðsins vegna bréfs sem þjálfarar stúlkna í fjórða flokki sendu til foreldra. Í bréfinu voru foreldrar hvattir til þess að að halda börnum sínum frá því að fara á ball og í sundlaugarpartý í tengslum við ReyCup. Í tilkynningu frá Breiðablik vegna málsins segir að knattspyrnudeildin harmi það orðaval sem fram komi í umræðunni og endurspegli það á engan hátt stefnur félagsins. „ Enn fremur skal tekið fram að knattspyrnudeild Breiðabliks bannar ekki iðkendum að sækja skemmtanir á annars glæsilegu knattspyrnumóti Þróttar, Rey Cup. Hins vegar tíðkast sá siður að félagið bendi foreldrum sinna iðkenda á að börnin séu á ábyrgð foreldra sinna þegar slíkar skemmtanir eru sóttar,“ segir í tilkynningunni. Tilkynninguna má sjá hér en hún er undirrituð af framkvæmdastjóra og deildarstjóra Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Breiðablik ReyCup Íþróttir barna Reykjavík Kópavogur Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira
Vísir greindi fyrr í kvöld frá umfjöllun Fréttablaðsins vegna bréfs sem þjálfarar stúlkna í fjórða flokki sendu til foreldra. Í bréfinu voru foreldrar hvattir til þess að að halda börnum sínum frá því að fara á ball og í sundlaugarpartý í tengslum við ReyCup. Í tilkynningu frá Breiðablik vegna málsins segir að knattspyrnudeildin harmi það orðaval sem fram komi í umræðunni og endurspegli það á engan hátt stefnur félagsins. „ Enn fremur skal tekið fram að knattspyrnudeild Breiðabliks bannar ekki iðkendum að sækja skemmtanir á annars glæsilegu knattspyrnumóti Þróttar, Rey Cup. Hins vegar tíðkast sá siður að félagið bendi foreldrum sinna iðkenda á að börnin séu á ábyrgð foreldra sinna þegar slíkar skemmtanir eru sóttar,“ segir í tilkynningunni. Tilkynninguna má sjá hér en hún er undirrituð af framkvæmdastjóra og deildarstjóra Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks.
Breiðablik ReyCup Íþróttir barna Reykjavík Kópavogur Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira