Albumm heldur tónleika á Sirkus - Geimleikar! Steinar Fjeldsted skrifar 20. júlí 2022 19:31 Albumm heldur sína fyrstu tónleika í langan tíma og það á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni á milli Albumm.is og Extreme Chill Festival en um ræðir sérstakt "showcase" fyrir hátíðina sem fer fram í Reykjavík dagana 6-9 október næstkomandi. Það er ekkert annað en Geimleikar: með Heklu og Dj Flugvél og Geimskip. DJ flugvél og geimskip og Hekla bjóða ykkur í ferðalag um geiminn eins og þeim einum er lagið. Eins og fyrr kemur fram eru þetta fyrstu Albumm tónleikarnir á Sirkus en alls ekki þeir síðustu. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistarfólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Tónleikarnir fara fram á morgun, fimmtudag kl 21:00. Sjáumst fersk! Fylgstu með Sirkus: Instagram / Facebook Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið
Það er ekkert annað en Geimleikar: með Heklu og Dj Flugvél og Geimskip. DJ flugvél og geimskip og Hekla bjóða ykkur í ferðalag um geiminn eins og þeim einum er lagið. Eins og fyrr kemur fram eru þetta fyrstu Albumm tónleikarnir á Sirkus en alls ekki þeir síðustu. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistarfólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Tónleikarnir fara fram á morgun, fimmtudag kl 21:00. Sjáumst fersk! Fylgstu með Sirkus: Instagram / Facebook
Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið