Köstuðu flöskum í Kid Cudi sem gekk af sviðinu Bjarki Sigurðsson skrifar 23. júlí 2022 19:12 Kid Cudi (t.v.) og Kanye West árið 2019 þegar allt lék í lyndi. EPA/Etienne Laurent Kid Cudi fékk ekki góðar móttökur á tónlistarhátíðinni Rolling Loud sem fer fram í Miami þessa dagana. Cudi gekk af sviðinu eftir að gestir hófu að kasta hlutum í hann. Það vakti mikla athygli þegar tilkynnt var að Kid Cudi yrði stærsta atriði föstudagskvöldsins á Rolling Loud-hátíðinni en rapparinn er hvorki sá þekktasti né vinsælasti í bransanum. Kanye West átti upphaflega að vera stærsta atriði kvöldsins og það er mat margra að hann sé bæði sá þekktasti og vinsælasti í bransanum. Því ekkert sérlega góð skipting fyrir gesti hátíðarinnar. Kanye og Kid Cudi hafa verið miklir vinir í gegnum tíðina en það hefur verið smá heitt á milli þeirra upp á síðkastið. Kid Cudi var rétt byrjaður á fjórða lagi sínu þegar hann öskraði á áhorfendur að hann væri að gefast upp. Þá hafði vatnsflöskum rignt yfir hann nánast frá upphafi. „Ég labba af sviðinu ef þið kastið einum hlut hingað upp. Ég mun fara. Ég mun fara strax,“ sagði Kid Cudi og nánast um leið kastaði annar áhorfandi vatnsflösku í hann. Rapparinn stóð við orð sín og gekk út. @cakesscam Someone hit Kid Cudi in the face with a water pack, and he left #rollingloud #rollingloudmiami2022 #kidcudi #fyp #cakesscam #concerttok original sound - JonnyCakess Það var Kanye sjálfur sem hætti við að spila á tónleikunum eftir að hafa eytt mánuðum í að skipuleggja flutning sinn. Það var því ansi athyglisvert að hann mæti um kvöldið og tók tvö lög ásamt rapparanum Lil Durk. Það ætlaði allt að keyra um koll þegar Kanye mætti en hér fyrir neðan má sjá myndband af honum flytja lögin tvö. Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar tilkynnt var að Kid Cudi yrði stærsta atriði föstudagskvöldsins á Rolling Loud-hátíðinni en rapparinn er hvorki sá þekktasti né vinsælasti í bransanum. Kanye West átti upphaflega að vera stærsta atriði kvöldsins og það er mat margra að hann sé bæði sá þekktasti og vinsælasti í bransanum. Því ekkert sérlega góð skipting fyrir gesti hátíðarinnar. Kanye og Kid Cudi hafa verið miklir vinir í gegnum tíðina en það hefur verið smá heitt á milli þeirra upp á síðkastið. Kid Cudi var rétt byrjaður á fjórða lagi sínu þegar hann öskraði á áhorfendur að hann væri að gefast upp. Þá hafði vatnsflöskum rignt yfir hann nánast frá upphafi. „Ég labba af sviðinu ef þið kastið einum hlut hingað upp. Ég mun fara. Ég mun fara strax,“ sagði Kid Cudi og nánast um leið kastaði annar áhorfandi vatnsflösku í hann. Rapparinn stóð við orð sín og gekk út. @cakesscam Someone hit Kid Cudi in the face with a water pack, and he left #rollingloud #rollingloudmiami2022 #kidcudi #fyp #cakesscam #concerttok original sound - JonnyCakess Það var Kanye sjálfur sem hætti við að spila á tónleikunum eftir að hafa eytt mánuðum í að skipuleggja flutning sinn. Það var því ansi athyglisvert að hann mæti um kvöldið og tók tvö lög ásamt rapparanum Lil Durk. Það ætlaði allt að keyra um koll þegar Kanye mætti en hér fyrir neðan má sjá myndband af honum flytja lögin tvö.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira