Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa söguna: „Ég er að verða vön þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 09:30 Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna. NESImages/DeFodi Images via Getty Images Fallon Sherrock skrifaði enn einn kaflann í pílusöguna í gær þegar hún varð sú fyrsta til að vinna kvennakeppnina á Betfred World Matchplay í pílukasti. Þetta var i fyrsta skipti í sögunni sem keppt var í kvennaflokki á þessu virta móti, en Sherrock hafði betur gegn hinni Hollensku Aileen de Graaf í úrslitum, 6-3. Þetta var einnig í fyrsta skipti sem kvennamót á vegum PDC er sjónvarpað. Með sigrinum vann Sherrock sér inn rúmlega eina og hálfa milljón króna. Sigurinn gefur henni einnig þátttökurétt á Grand Slam of Darts sem fram fer í nóvember. „Ég held að ég sé að verða vön þessu, að skrifa söguna,“ sagði Sherrock í léttum tón eftir sigurinn. „Þetta er frábær tilfinning og klárlega stærsti titillinn sem ég hef unnið á ævinni. Ég hef alltaf haft trú á mér og ég get sagt að pressan á mér hafi verið þess virði. Nú get ég sagst hafa unnið pressuna.“ Pílukast Tengdar fréttir Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. 17. nóvember 2021 08:31 Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. 17. desember 2020 12:56 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Þetta var i fyrsta skipti í sögunni sem keppt var í kvennaflokki á þessu virta móti, en Sherrock hafði betur gegn hinni Hollensku Aileen de Graaf í úrslitum, 6-3. Þetta var einnig í fyrsta skipti sem kvennamót á vegum PDC er sjónvarpað. Með sigrinum vann Sherrock sér inn rúmlega eina og hálfa milljón króna. Sigurinn gefur henni einnig þátttökurétt á Grand Slam of Darts sem fram fer í nóvember. „Ég held að ég sé að verða vön þessu, að skrifa söguna,“ sagði Sherrock í léttum tón eftir sigurinn. „Þetta er frábær tilfinning og klárlega stærsti titillinn sem ég hef unnið á ævinni. Ég hef alltaf haft trú á mér og ég get sagt að pressan á mér hafi verið þess virði. Nú get ég sagst hafa unnið pressuna.“
Pílukast Tengdar fréttir Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. 17. nóvember 2021 08:31 Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. 17. desember 2020 12:56 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. 17. nóvember 2021 08:31
Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. 17. desember 2020 12:56