Joni Mitchell kom fram á tónlistarhátíð Elísabet Hanna skrifar 25. júlí 2022 17:02 Joni Mitchell kom gestum hátíðarinnar skemmtilega á óvart. Getty/Douglas Mason Tónlistargoðsögnin Joni Mitchell kom gestum Newport Folk tónlistarhátíðarinnar skemmtilega á óvart um helgina þegar hún kom fram ásamt Brandi Carlile og Marcus Mumford. Þetta var í fyrsta skipti í tuttugu ár sem hún kemur fram og spilar heila tónleika. Joni söng meðal annars lögin sín Both Sides Now og A Case Of You á hátíðinni. Hún hefur verið að fást við heilsufarsleg vandamál og fékk slagæðagúlp í heilann árið 2015. Í viðtali við CBS segist hún hafa óttast það, fyrst eftir aðgerðina sem hún undirgekkst, að geta ekki sungið lögin sín aftur en hún líkir endurhæfingunni sem hún hefur verið að fara í gegnum við barn sem er að læra frá grunni. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) Þurfti að læra margt frá grunni Í kjölfarið missti hún einnig hæfileikann til þess að spila á gítar og þurfti að læra það aftur og segist enn vera að ná því almennilega: „Ég er að skoða myndbönd sem eru á netinu til þess að sjá hvar ég set fingurna. Það er ótrúlegt hvað slagæðagúlpur strokar út: Hvernig á að fara úr stólnum! Þú veist ekki hvernig á að fara fram úr rúminu lengur,“ sagði hún í viðtalinu. Það var því stór stund þegar hún tók gítarsólóið úr laginu Just Like This Train á hátíðinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4aqGjaFDTxQ">watch on YouTube</a> Kom síðast fram á hátíðinni 1969 Joni hefur sungið sig inn í hug og hjörtu manna sem söngkona og lagasmiður síðan 1964. Hún kom fyrst fram á Newport Folk hátíðinni þegar hún var aðeins tuttugu og þriggja ára gömul árið 1967 en síðast kom hún fram á hátíðinni árið 1969. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) „Joni Jams“ Sviðið var sett upp eins og stofan heima hjá Joni í Kaliforníu þar sem söngkonan hefur á bataferli sínu verið gestgjafi „Joni Jams" ásamt öðrum tónlistarmönnum undanfarin ár. „Hún vildi bara sitja þarna og drekka vínið sitt og hlusta. En sú varð ekki raunin, hún byrjaði að syngja og svo fór hún að spila," sagði Brandi Carlile um upphaf Joni Jams sem hún færði á svið hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) Tónlist Tengdar fréttir Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. 29. janúar 2022 08:07 Joni Mitchell talin ná fullum bata: „Hefur ekki gefist upp“ Talsmaður hennar segir söngvaskáldið með meðvitund. 29. apríl 2015 13:10 Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Joni söng meðal annars lögin sín Both Sides Now og A Case Of You á hátíðinni. Hún hefur verið að fást við heilsufarsleg vandamál og fékk slagæðagúlp í heilann árið 2015. Í viðtali við CBS segist hún hafa óttast það, fyrst eftir aðgerðina sem hún undirgekkst, að geta ekki sungið lögin sín aftur en hún líkir endurhæfingunni sem hún hefur verið að fara í gegnum við barn sem er að læra frá grunni. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) Þurfti að læra margt frá grunni Í kjölfarið missti hún einnig hæfileikann til þess að spila á gítar og þurfti að læra það aftur og segist enn vera að ná því almennilega: „Ég er að skoða myndbönd sem eru á netinu til þess að sjá hvar ég set fingurna. Það er ótrúlegt hvað slagæðagúlpur strokar út: Hvernig á að fara úr stólnum! Þú veist ekki hvernig á að fara fram úr rúminu lengur,“ sagði hún í viðtalinu. Það var því stór stund þegar hún tók gítarsólóið úr laginu Just Like This Train á hátíðinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4aqGjaFDTxQ">watch on YouTube</a> Kom síðast fram á hátíðinni 1969 Joni hefur sungið sig inn í hug og hjörtu manna sem söngkona og lagasmiður síðan 1964. Hún kom fyrst fram á Newport Folk hátíðinni þegar hún var aðeins tuttugu og þriggja ára gömul árið 1967 en síðast kom hún fram á hátíðinni árið 1969. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) „Joni Jams“ Sviðið var sett upp eins og stofan heima hjá Joni í Kaliforníu þar sem söngkonan hefur á bataferli sínu verið gestgjafi „Joni Jams" ásamt öðrum tónlistarmönnum undanfarin ár. „Hún vildi bara sitja þarna og drekka vínið sitt og hlusta. En sú varð ekki raunin, hún byrjaði að syngja og svo fór hún að spila," sagði Brandi Carlile um upphaf Joni Jams sem hún færði á svið hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell)
Tónlist Tengdar fréttir Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. 29. janúar 2022 08:07 Joni Mitchell talin ná fullum bata: „Hefur ekki gefist upp“ Talsmaður hennar segir söngvaskáldið með meðvitund. 29. apríl 2015 13:10 Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. 29. janúar 2022 08:07
Joni Mitchell talin ná fullum bata: „Hefur ekki gefist upp“ Talsmaður hennar segir söngvaskáldið með meðvitund. 29. apríl 2015 13:10
Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18