Breyta Austur-Evrópudeildinni og nú taka aðeins rússnesk og hvít-rússnesk lið þátt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2022 16:31 SEHA Gazprom League, Austur-Evrópudeildin í handbolta, n-mun aðeins innihalda lið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi. Vísir/Getty Austur-Evrópudeildin í handknattleik, SEHA Gazprom League, hefst á nýjan leik í haust, en þó með breyttu sniði. Í stað þess að sterkustu lið flestra Austur-Evrópuþjóða taki þátt munu aðeins lið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fá keppnisrétt. Alls hafa 13 þjóðir átt lið í keppninni. Á seinasta tímabili tóku lið frá sjö þjóðum þátt, en þá tóku lið frá Hvíta-Rússlandi, Króatíu, Ungverjalandi, Norður-Makedóníu, Serbíu, Slóvakíu og Úkraínu þátt. Þá hafa Bosnía og Hersegóvína, Kína, Svartfjallaland, Rúmenía, Rússland og Slóvenía einnig átt fulltrúa í deildinni á undanförnum árum. Nú verður deildin þó með breyttu sniði eins og áður segir og aðeins lið frá Rússlandi og Hvíta-rússlandi fá að taka þátt. Með þessu eru forsvarsmenn deildarinnar að svara evrópska handknattleikssambandinu, EHF, eftir að lið frá löndunum tveimur voru útilokuð frá þátttöku á mótum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Átta lið fá þátttökurétt í deildinni, fjögur frá hvoru landi fyrir sig. Rússnesku liðin Chekhov Medvedi, CSKA, Neva og Permeski Medvedi mæta til leiks ásamt Meshkov Brest, SKA-Minsk, Gomel og Masheka frá Hvíta-Rússlandi. Eins og nafnið SEHA Gazprom League gefur til kynna er helsti bakhjarl deildarinnar rússneska stórfyrirtækið Gazprom. Enn á þó eftir að klára deildina frá því á seinasta tímabili þar sem hún var sett á ís eftir innrás Rússa. Átta liða úrslitin hefjast um miðjan ágúst og stefnt er á að úrslitahelgin fari fram í byrjun september. Í kjölfarið mun svo ný útgáfa af Austur-Evrópudeildinni hefjast. Handbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Alls hafa 13 þjóðir átt lið í keppninni. Á seinasta tímabili tóku lið frá sjö þjóðum þátt, en þá tóku lið frá Hvíta-Rússlandi, Króatíu, Ungverjalandi, Norður-Makedóníu, Serbíu, Slóvakíu og Úkraínu þátt. Þá hafa Bosnía og Hersegóvína, Kína, Svartfjallaland, Rúmenía, Rússland og Slóvenía einnig átt fulltrúa í deildinni á undanförnum árum. Nú verður deildin þó með breyttu sniði eins og áður segir og aðeins lið frá Rússlandi og Hvíta-rússlandi fá að taka þátt. Með þessu eru forsvarsmenn deildarinnar að svara evrópska handknattleikssambandinu, EHF, eftir að lið frá löndunum tveimur voru útilokuð frá þátttöku á mótum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Átta lið fá þátttökurétt í deildinni, fjögur frá hvoru landi fyrir sig. Rússnesku liðin Chekhov Medvedi, CSKA, Neva og Permeski Medvedi mæta til leiks ásamt Meshkov Brest, SKA-Minsk, Gomel og Masheka frá Hvíta-Rússlandi. Eins og nafnið SEHA Gazprom League gefur til kynna er helsti bakhjarl deildarinnar rússneska stórfyrirtækið Gazprom. Enn á þó eftir að klára deildina frá því á seinasta tímabili þar sem hún var sett á ís eftir innrás Rússa. Átta liða úrslitin hefjast um miðjan ágúst og stefnt er á að úrslitahelgin fari fram í byrjun september. Í kjölfarið mun svo ný útgáfa af Austur-Evrópudeildinni hefjast.
Handbolti Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira