Albumm heldur tónleika á SIRKUS - Óviti og Kusk Steinar Fjeldsted skrifar 27. júlí 2022 18:31 Albumm heldur sína aðra tónleika á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Óviti & Kusk live Laugardaginn 30 Júlí. kl 21.00. Óviti (Hrannar Máni) og Kusk (Kolbrún Óskars) eiga eitt vinsælasta lag landsins um þessar mundir, Elsku Vinur. Óviti vinnur nú að sinni fyrstu plötu sem kemur út með haustinu. Einnig er Kusk að vinna að sinni fyrstu plötu, sem kemur líka út með haustinu en þau deila saman stúdíói og er því auðvellt að “collaba” hjá hvort öðru. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistar fólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið
Óviti (Hrannar Máni) og Kusk (Kolbrún Óskars) eiga eitt vinsælasta lag landsins um þessar mundir, Elsku Vinur. Óviti vinnur nú að sinni fyrstu plötu sem kemur út með haustinu. Einnig er Kusk að vinna að sinni fyrstu plötu, sem kemur líka út með haustinu en þau deila saman stúdíói og er því auðvellt að “collaba” hjá hvort öðru. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistar fólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið