Ein goðsögn frá Íslandi og önnur frá Bandaríkjunum mætast nú í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar hér árangri sínum á heimsleikunum í CrossFit þar sem hún hefur verið á verðlaunapalli í meira en áratug. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og Rich Froning eru tvær af stærstu goðsögnunum í sögu CrossFit íþróttarinnar og þau eru bæði enn að. Árið 2022 er þó sérstakt fyrir báða þessa miklu sigurvegara því í fyrsta sinn sem þau mætast á mögnuðum ferlum sínum. Anníe Mist og Froning hafa bæði orðið heimsmeistarar oftar en einu sinni og staðið mörgum sinnum á verðlaunapallinum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Froning varð heimsmeistari fjórum sinnum í röð og Anníe var fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar. Froning var í ellefta sinn á verðlaunapallinum í fyrra en Anníe í sjötta sinn. Þá voru þau að keppa í einstaklingskeppni og í sitt hvorum flokknum. Í ár eru þau aftur á móti að keppa á móti hvoru öðru með liðum sínum í liðakeppninni. Bæði eiga þau það sameiginlegt að vera orðnir foreldrar og eigendur af CrossFit stöð. Þau hafa líka verið tvö af stærstu andlitum íþróttarinnar í meira en áratug. Margir bíða spenntir eftir því að sjá þau keppa með liðum sínum á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst næstkomandi. Anníe Mist mætir í fyrsta sinn til leiks með liði sínu CrossFit Reykjavík en Rich Froning og félagar hjá liði CrossFit Mayhem hafa unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum þar á meðal í fyrra. Froning skipti úr einstaklingskeppninni yfir í liðakeppninni árið 2015 en þá var hann búinn að vinna fjóra heimsmeistaratitla í röð í karlaflokki. Lið hans hefur unnið alla heimsmeistaratitla síðan fyrir utan 2017 og 2020. 2017 varð CrossFit Mayhem liðið í öðru sæti en árið 2020 fór liðakeppnin ekki fram vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira
Árið 2022 er þó sérstakt fyrir báða þessa miklu sigurvegara því í fyrsta sinn sem þau mætast á mögnuðum ferlum sínum. Anníe Mist og Froning hafa bæði orðið heimsmeistarar oftar en einu sinni og staðið mörgum sinnum á verðlaunapallinum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Froning varð heimsmeistari fjórum sinnum í röð og Anníe var fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar. Froning var í ellefta sinn á verðlaunapallinum í fyrra en Anníe í sjötta sinn. Þá voru þau að keppa í einstaklingskeppni og í sitt hvorum flokknum. Í ár eru þau aftur á móti að keppa á móti hvoru öðru með liðum sínum í liðakeppninni. Bæði eiga þau það sameiginlegt að vera orðnir foreldrar og eigendur af CrossFit stöð. Þau hafa líka verið tvö af stærstu andlitum íþróttarinnar í meira en áratug. Margir bíða spenntir eftir því að sjá þau keppa með liðum sínum á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst næstkomandi. Anníe Mist mætir í fyrsta sinn til leiks með liði sínu CrossFit Reykjavík en Rich Froning og félagar hjá liði CrossFit Mayhem hafa unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum þar á meðal í fyrra. Froning skipti úr einstaklingskeppninni yfir í liðakeppninni árið 2015 en þá var hann búinn að vinna fjóra heimsmeistaratitla í röð í karlaflokki. Lið hans hefur unnið alla heimsmeistaratitla síðan fyrir utan 2017 og 2020. 2017 varð CrossFit Mayhem liðið í öðru sæti en árið 2020 fór liðakeppnin ekki fram vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira