Lætur ekkert stoppa sig Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júlí 2022 08:31 Elsa Rún Stefánsdóttir er Miss Central Reykjavík. Arnór Trausti Elsa Rún Stefánsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Central Reykjavík. Elsa er dugleg að ögra sjálfri sér og takast á við áskoranir og segir keppnina hafa aukið sjálfstraust hennar til muna. Hún hefur gengið í gegnum ýmsa erfiðleika á lífsleiðinni, fengið heilablæðingu tvisvar sem dæmi, en lætur ekkert stoppa sig og vill veita öðrum innblástur til að fylgja sínu. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Elsa Rún Stefánsdóttir (@elsarunstefans) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mér hefur alltaf fundist gaman að prófa nýja hluti sem ögra sjálfri, því mér finnst við sem manneskjur þroskast og vaxa mest sem manneskjur þegar við gerum hluti sem okkur finnst erfiðir eða áskorandi. View this post on Instagram A post shared by Elsa Rún Stefánsdóttir (@elsarunstefans) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra mikið á sjálfan mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist helling. Arnór Trausti Hvað borðar þú í morgunmat? Hafragrautur með vanillu próteini og frosnum hindberjum verður oftast fyrir valinu. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Þegar ég var í skiptinámi á Spáni eldaði konan sem ég bjó hjá alltaf ótrúlega góðan mat sem er kallaður croquetas, síðan er paellan líka klikkaðslega góð. Hvað ertu að hlusta á? Ég er að hlusta á hlaðvarpið Þarf alltaf að vera grín. View this post on Instagram A post shared by Elsa Rún Stefánsdóttir (@elsarunstefans) Hver er uppáhalds bókin þín? The perks of being a wallflower Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég lít mjög mikið upp til Michelle Obama. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Úff ég fékk einu sinni mynd með Jóni Jónssyni þegar ég var lítil og ég man hvað ég varð ástfangin af honum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Fann gömul skilaboð á instagram þar sem ég tjáði ást mína til Jóns Jónssonar (var 13 ára). Hverju ertu stoltust af? Ég er stolt af svo mörgu. Öll veikindin min, allt frá því að hafa fengið fyrst heilablæðingu þegar ég var 13 ára gömul og síðan aðra heilablæðingu þegar ég var stödd í skiptinámi á Spáni 18 ára þá hef ég alltaf komið út sem sigurvegari. Ég er örugglega stoltust af því að ég læt ekkert stoppa mig frá því að gera það sem ég vil. Ég er með spastíska lömun í vinstri fæti og það gerir það að verkum að ég á aðeins erfiðara með að labba en jafnaldrar mínir en ég tek þessari keppni sem áskorun. Ég vil sýna öðru ungu fólki að þú getur allt sem þú ætlar þér og að láta aldrei neitt stoppa þig frá því að gera það sem þú vilt gera. Ég er ótrúlega þakklát fyrir lífið. Hver er þinn helsti ótti? Að láta kvíðann minn stoppa mig frá þvi að gera það sem ég vil. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Búin með námið mitt og búin að fjárfesta í íbúð. Hvaða lag tekur þú í karókí? Það kemur ekkert annað til greina nema Dancing Queen með Abba. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: „Er svo mikill klaufi að það er erfitt að gera mig vandræðalega“ Sylwia Sienkiewicz tekur þátt í Miss Universe Iceland 2022 og ber titilinn Miss Diamond Beach. Sylwia elskar rækjupasta og hefði ekkert á móti því að flytja til Spánar í framtíðinni. Hún tók einnig þátt árið 2021 og segir að þar sem hún lærði heilmikið af fyrra skiptinu hafi hún ákveðið að skella sér aftur í keppnina. 28. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Gerði þau mistök að gefa dúfu franska kartöflu Sunna Dögg Jónsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Western Iceland. Sunna er enginn nýgræðingur í fegurðarsamkeppnunum og hefur keppt áður í slíkum bæði hérlendis og erlendis. Hún lifir fyrir líðandi stund en setur sér þó markmið og stefnir á að ljúka mastersgráðu í lögfræði í framtíðinni. 26. júlí 2022 08:31 Miss Universe Iceland: „Æfingin skapar meistarann“ Maríanna Líf Swain tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Njarðvík. Hún er að taka þátt í annað sinn í keppninni og segir þátttökuna hafa gert mikið fyrir sig og sitt sjálfstraust. Maríanna elskar gott sushi, stefnir á afbrotafræði í framtíðinni og er stolt af sterkri réttlætiskennd sinni. 25. júlí 2022 14:01 Miss Universe Iceland: Vill auka sjálfstraustið með því að keppa Þorbjörg Kristinsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Grafarholt. Með þátttöku sinni vill hún verða sterkari einstaklingur og hefur nú þegar kynnst mörgum frábærum stelpum að eigin sögn. Þorbjörg hefur verið að þjálfa fótbolta síðastliðið ár og stefnir á kennaranám í Háskóla Íslands í haust. 22. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Stefnir á pólitík í framtíðinni Karen Ósk Kjartansdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Midnight Sun. Karen er alltaf tilbúin að takast á við nýjar áskoranir og lítur upp til foreldra sinna fyrir að gefast ekki upp á markmiðum sínum og draumum. Hún stefnir á pólítík í framtíðinni og segir innri manneskju fólks alltaf skipta mestu máli. 21. júlí 2022 08:31 Ætlar ekki að leyfa sjúkdómnum að stoppa sig Alexandra Andreyeva Tomasdottir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár en með keppninni langaði hana meðal annars að komast út úr þægindarammanum. Alexöndru langar að ljúka háskólagráðu í lífeindafræði og fara erlendis í framhaldsnám og þrátt fyrir að hafa þurft að mæta ýmsum hindrunum á undanförnum árum tekst hún á við hlutina með jákvæðninni. 20. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. 19. júlí 2022 08:30 „Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. 18. júlí 2022 14:09 Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. 15. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. 14. júlí 2022 08:31 Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. 13. júlí 2022 08:31 „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Elsa Rún Stefánsdóttir (@elsarunstefans) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mér hefur alltaf fundist gaman að prófa nýja hluti sem ögra sjálfri, því mér finnst við sem manneskjur þroskast og vaxa mest sem manneskjur þegar við gerum hluti sem okkur finnst erfiðir eða áskorandi. View this post on Instagram A post shared by Elsa Rún Stefánsdóttir (@elsarunstefans) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra mikið á sjálfan mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist helling. Arnór Trausti Hvað borðar þú í morgunmat? Hafragrautur með vanillu próteini og frosnum hindberjum verður oftast fyrir valinu. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Þegar ég var í skiptinámi á Spáni eldaði konan sem ég bjó hjá alltaf ótrúlega góðan mat sem er kallaður croquetas, síðan er paellan líka klikkaðslega góð. Hvað ertu að hlusta á? Ég er að hlusta á hlaðvarpið Þarf alltaf að vera grín. View this post on Instagram A post shared by Elsa Rún Stefánsdóttir (@elsarunstefans) Hver er uppáhalds bókin þín? The perks of being a wallflower Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég lít mjög mikið upp til Michelle Obama. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Úff ég fékk einu sinni mynd með Jóni Jónssyni þegar ég var lítil og ég man hvað ég varð ástfangin af honum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Fann gömul skilaboð á instagram þar sem ég tjáði ást mína til Jóns Jónssonar (var 13 ára). Hverju ertu stoltust af? Ég er stolt af svo mörgu. Öll veikindin min, allt frá því að hafa fengið fyrst heilablæðingu þegar ég var 13 ára gömul og síðan aðra heilablæðingu þegar ég var stödd í skiptinámi á Spáni 18 ára þá hef ég alltaf komið út sem sigurvegari. Ég er örugglega stoltust af því að ég læt ekkert stoppa mig frá því að gera það sem ég vil. Ég er með spastíska lömun í vinstri fæti og það gerir það að verkum að ég á aðeins erfiðara með að labba en jafnaldrar mínir en ég tek þessari keppni sem áskorun. Ég vil sýna öðru ungu fólki að þú getur allt sem þú ætlar þér og að láta aldrei neitt stoppa þig frá því að gera það sem þú vilt gera. Ég er ótrúlega þakklát fyrir lífið. Hver er þinn helsti ótti? Að láta kvíðann minn stoppa mig frá þvi að gera það sem ég vil. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Búin með námið mitt og búin að fjárfesta í íbúð. Hvaða lag tekur þú í karókí? Það kemur ekkert annað til greina nema Dancing Queen með Abba.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: „Er svo mikill klaufi að það er erfitt að gera mig vandræðalega“ Sylwia Sienkiewicz tekur þátt í Miss Universe Iceland 2022 og ber titilinn Miss Diamond Beach. Sylwia elskar rækjupasta og hefði ekkert á móti því að flytja til Spánar í framtíðinni. Hún tók einnig þátt árið 2021 og segir að þar sem hún lærði heilmikið af fyrra skiptinu hafi hún ákveðið að skella sér aftur í keppnina. 28. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Gerði þau mistök að gefa dúfu franska kartöflu Sunna Dögg Jónsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Western Iceland. Sunna er enginn nýgræðingur í fegurðarsamkeppnunum og hefur keppt áður í slíkum bæði hérlendis og erlendis. Hún lifir fyrir líðandi stund en setur sér þó markmið og stefnir á að ljúka mastersgráðu í lögfræði í framtíðinni. 26. júlí 2022 08:31 Miss Universe Iceland: „Æfingin skapar meistarann“ Maríanna Líf Swain tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Njarðvík. Hún er að taka þátt í annað sinn í keppninni og segir þátttökuna hafa gert mikið fyrir sig og sitt sjálfstraust. Maríanna elskar gott sushi, stefnir á afbrotafræði í framtíðinni og er stolt af sterkri réttlætiskennd sinni. 25. júlí 2022 14:01 Miss Universe Iceland: Vill auka sjálfstraustið með því að keppa Þorbjörg Kristinsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Grafarholt. Með þátttöku sinni vill hún verða sterkari einstaklingur og hefur nú þegar kynnst mörgum frábærum stelpum að eigin sögn. Þorbjörg hefur verið að þjálfa fótbolta síðastliðið ár og stefnir á kennaranám í Háskóla Íslands í haust. 22. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Stefnir á pólitík í framtíðinni Karen Ósk Kjartansdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Midnight Sun. Karen er alltaf tilbúin að takast á við nýjar áskoranir og lítur upp til foreldra sinna fyrir að gefast ekki upp á markmiðum sínum og draumum. Hún stefnir á pólítík í framtíðinni og segir innri manneskju fólks alltaf skipta mestu máli. 21. júlí 2022 08:31 Ætlar ekki að leyfa sjúkdómnum að stoppa sig Alexandra Andreyeva Tomasdottir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár en með keppninni langaði hana meðal annars að komast út úr þægindarammanum. Alexöndru langar að ljúka háskólagráðu í lífeindafræði og fara erlendis í framhaldsnám og þrátt fyrir að hafa þurft að mæta ýmsum hindrunum á undanförnum árum tekst hún á við hlutina með jákvæðninni. 20. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. 19. júlí 2022 08:30 „Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. 18. júlí 2022 14:09 Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. 15. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. 14. júlí 2022 08:31 Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. 13. júlí 2022 08:31 „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Sjá meira
Miss Universe Iceland: „Er svo mikill klaufi að það er erfitt að gera mig vandræðalega“ Sylwia Sienkiewicz tekur þátt í Miss Universe Iceland 2022 og ber titilinn Miss Diamond Beach. Sylwia elskar rækjupasta og hefði ekkert á móti því að flytja til Spánar í framtíðinni. Hún tók einnig þátt árið 2021 og segir að þar sem hún lærði heilmikið af fyrra skiptinu hafi hún ákveðið að skella sér aftur í keppnina. 28. júlí 2022 08:30
Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30
Miss Universe Iceland: Gerði þau mistök að gefa dúfu franska kartöflu Sunna Dögg Jónsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Western Iceland. Sunna er enginn nýgræðingur í fegurðarsamkeppnunum og hefur keppt áður í slíkum bæði hérlendis og erlendis. Hún lifir fyrir líðandi stund en setur sér þó markmið og stefnir á að ljúka mastersgráðu í lögfræði í framtíðinni. 26. júlí 2022 08:31
Miss Universe Iceland: „Æfingin skapar meistarann“ Maríanna Líf Swain tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Njarðvík. Hún er að taka þátt í annað sinn í keppninni og segir þátttökuna hafa gert mikið fyrir sig og sitt sjálfstraust. Maríanna elskar gott sushi, stefnir á afbrotafræði í framtíðinni og er stolt af sterkri réttlætiskennd sinni. 25. júlí 2022 14:01
Miss Universe Iceland: Vill auka sjálfstraustið með því að keppa Þorbjörg Kristinsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Grafarholt. Með þátttöku sinni vill hún verða sterkari einstaklingur og hefur nú þegar kynnst mörgum frábærum stelpum að eigin sögn. Þorbjörg hefur verið að þjálfa fótbolta síðastliðið ár og stefnir á kennaranám í Háskóla Íslands í haust. 22. júlí 2022 08:30
Miss Universe Iceland: Stefnir á pólitík í framtíðinni Karen Ósk Kjartansdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Midnight Sun. Karen er alltaf tilbúin að takast á við nýjar áskoranir og lítur upp til foreldra sinna fyrir að gefast ekki upp á markmiðum sínum og draumum. Hún stefnir á pólítík í framtíðinni og segir innri manneskju fólks alltaf skipta mestu máli. 21. júlí 2022 08:31
Ætlar ekki að leyfa sjúkdómnum að stoppa sig Alexandra Andreyeva Tomasdottir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár en með keppninni langaði hana meðal annars að komast út úr þægindarammanum. Alexöndru langar að ljúka háskólagráðu í lífeindafræði og fara erlendis í framhaldsnám og þrátt fyrir að hafa þurft að mæta ýmsum hindrunum á undanförnum árum tekst hún á við hlutina með jákvæðninni. 20. júlí 2022 08:30
Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. 19. júlí 2022 08:30
„Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. 18. júlí 2022 14:09
Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. 15. júlí 2022 08:30
Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. 14. júlí 2022 08:31
Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. 13. júlí 2022 08:31
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00