Ólga vegna nýrrar tónlistar Beyoncé Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 14:30 F.h. Kelis, Beyoncé og Monica Lewinsky. Getty Beyoncé gaf út plötuna „Renaissance“ nú á dögunum en ekki hafa allir verið sáttir við lög plötunnar. Beyonce hefur neyðst til þess að breyta tveimur lögum á nýju plötunni og hefur Monica Lewinsky nú blandað sér í málið. Söngkonan Kelis sakaði Beyoncé um að hafa notað bút úr lagi sínu, „Milkshake“ án hennar leyfis í laginu „Energy“ á nýju plötunni. Kelis var ekki par sátt og gekk svo langt að kalla verknaðinn þjófnað. Kelis tjáði sig um málið á Instagramreikningi sínum þar sem hún segir málið snúast um „almenna kurteisi“ og segir Beyoncé sýna henni vanvirðingu með þessu. @jarredjermaine This is the sample (interpolation) in Beyonce Energy off her album Renaissance that uses Kelis Milkshake produced by Pharrell Williams & Chad Hugo. It isn t from her song Get Along With You like the internet keeps saying #beyonce #energy #renaissance #kelis #milkshake #getalongwithyou #music #sample #samples #sampled ENERGY (feat. Beam) - Beyoncé Það var þó ekki aðeins lagið „Energy“ sem hlaut mikla gagnrýni heldur einnig lagið „Heated.“ Í laginu kemur orðið „spaz“ fyrir en orðið er sagt ala á fordómum gagnvart fólki með fatlanir og vera niðrandi. Beyoncé hefur lýst því yfir að hún muni fjarlægja orðið úr texta lagsins en þegar þessi frétt er skrifuð má enn heyra upprunalega textann á Spotify. Þetta er ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem notkun á orðinu er rædd en fyrr á árinu notaði söngkonan Lizzo orðið í lagi sínu „Grrrls.“ Eftir mikla gagnrýni frá aðdáendum sendi Lizzo frá sér afsökunarbeiðni og ítrekaði að hún vildi aldrei tala á niðrandi hátt til fólks þar sem hún hefði oft lent í því sjálf. Í kjölfar afsökunarbeiðninnar breytti söngkonan textanum og var henni hrósað fyrir að hlusta á aðdáendur sína. Á meðan ofangreindri umræðu hefur staðið ákvað Monica Lewinsky að tjá sig en hún spurði óbeint hvort það mætti nú ekki fjarlægja nafn hennar úr gömlu lagi Beyoncé, „Partition“ frá árinu 2014. Hún hefur áður tjáð sig um textabút lagsins. Hér að neðan má hlusta á lagið sem Monica á við, „Partition“ auk nýju plötu Beyoncé, „Renaissance“ í heild sinni. Bandaríkin Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Söngkonan Kelis sakaði Beyoncé um að hafa notað bút úr lagi sínu, „Milkshake“ án hennar leyfis í laginu „Energy“ á nýju plötunni. Kelis var ekki par sátt og gekk svo langt að kalla verknaðinn þjófnað. Kelis tjáði sig um málið á Instagramreikningi sínum þar sem hún segir málið snúast um „almenna kurteisi“ og segir Beyoncé sýna henni vanvirðingu með þessu. @jarredjermaine This is the sample (interpolation) in Beyonce Energy off her album Renaissance that uses Kelis Milkshake produced by Pharrell Williams & Chad Hugo. It isn t from her song Get Along With You like the internet keeps saying #beyonce #energy #renaissance #kelis #milkshake #getalongwithyou #music #sample #samples #sampled ENERGY (feat. Beam) - Beyoncé Það var þó ekki aðeins lagið „Energy“ sem hlaut mikla gagnrýni heldur einnig lagið „Heated.“ Í laginu kemur orðið „spaz“ fyrir en orðið er sagt ala á fordómum gagnvart fólki með fatlanir og vera niðrandi. Beyoncé hefur lýst því yfir að hún muni fjarlægja orðið úr texta lagsins en þegar þessi frétt er skrifuð má enn heyra upprunalega textann á Spotify. Þetta er ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem notkun á orðinu er rædd en fyrr á árinu notaði söngkonan Lizzo orðið í lagi sínu „Grrrls.“ Eftir mikla gagnrýni frá aðdáendum sendi Lizzo frá sér afsökunarbeiðni og ítrekaði að hún vildi aldrei tala á niðrandi hátt til fólks þar sem hún hefði oft lent í því sjálf. Í kjölfar afsökunarbeiðninnar breytti söngkonan textanum og var henni hrósað fyrir að hlusta á aðdáendur sína. Á meðan ofangreindri umræðu hefur staðið ákvað Monica Lewinsky að tjá sig en hún spurði óbeint hvort það mætti nú ekki fjarlægja nafn hennar úr gömlu lagi Beyoncé, „Partition“ frá árinu 2014. Hún hefur áður tjáð sig um textabút lagsins. Hér að neðan má hlusta á lagið sem Monica á við, „Partition“ auk nýju plötu Beyoncé, „Renaissance“ í heild sinni.
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira