„Ég gef ekki ráð“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. ágúst 2022 11:31 Bjarni Snæbjörnsson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Bjarni Snæbjörnsson er lífskúnstner mikill en hann hefur sem dæmi vakið athygli fyrir söngleik sinn Góðan daginn faggi ásamt því að syngja Pride lagið í ár, Næs. Fyrir Bjarna er sannleikurinn mesti innblásturinn og hann elskar að læra eitthvað nýtt um sjálfan sig. Bjarni á enga hefðbundna daga og elskar hreyfingu, hollan og góðan mat og hugleiðslu. Bjarni Snæbjörnsson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Listamaður, performer, athafnastjóri, vinur, sonur, hundapabbi, kærleiksbjörn, einhyrningur, félagslyndur einfari, ofhugsari, hugleiðari, ígrundari og skrifari. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hvað veitir þér innblástur? Sannleikurinn. Þegar ég sjálfur finn nýjan sannleikann innra með mér eða ég finn hvernig annað fólk lifir í sínum sannleika og kjarna. Það er stærsti innblásturinn. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ég gef ekki ráð. En ég get sagt frá því hvernig hentar mér best að næra mína andlegu heilsu. Það er hreyfing, hollur og hreinn matur og hugleiðsla - þetta er hin heilaga þrenning - á hverjum degi (sem ég næ alls ekki alltaf). Ég skrifa líka mikið í dagbók og ígrunda. Svo er það líka stundum einvera og stundum að hitta vini. Náttúran og hundarnir mínir eru mjög mikilvægur þáttur í mínu lífi fyrir jarðtengingu sem ég þarf oft að vinna í að ná. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Haha ég á enga hefbundna daga! En ef ég næ að hreyfa mig, leika við hundana og hugleiða, helst allt fyrir klukkan ellefu á morgnana, þá verður dagurinn alltaf frábær í sköpun og leik. Uppáhalds lag og af hverju? Úff sko fyrir utan öll lögin sem ég syng í söngleiknum mínum sem eru eftir Axel Inga þá verð ég að nefna John Grant. Eitt af mínum uppáhalds með honum er Sigourney Weaver af Queen of Denmark plötunni. Röddin hans er eins sú fallegasta og svo er lagið svo angurvært og húmorískt. Og þvílíkur texti! Uppáhalds matur og af hverju? Þar sem ég er vegan þá verð ég að nefna Junkyard borgarann! Hann er eitthvað annað. Svo er ofnbakað marinerað og kryddað blómkál eitt af því sem ég elska! Besta ráð sem þú hefur fengið? Að sleppa tökunum og treysta. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Þegar ég læri eitthvað nýtt um sjálfan mig. Svo náttúrulega að eiga skemmtilega stund og hláturskast með mínu nánasta fólki. Það er fátt betra. Innblásturinn Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að lifa þessu lífi fyrir þig“ Helga Hvanndal Björnsdóttir er heimspekimenntaður landvörður sem býr yfir ólæknandi ferðaþrá og hefur ferðast víðs vegar um heiminn. Á undanförnum árum hefur Helga Hvanndal verið búsett á ýmsum stöðum, erlendis og í afskekktri íslenskri náttúru, og segir morgunkaffið eina örugga fasta liðinn í hennar lífi. Hún starfaði sem sushi kokkur í dágóðan tíma áður en ævintýraþráin heltist yfir hana og segir bæði sushi og pizzu vera hennar uppáhalds mat. Helga Hvanndal er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 30. júlí 2022 11:30 „Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. júlí 2022 11:31 Hlustar á það sem undirmeðvitundin segir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu og á eitt vinsælasta rapplagið í dag, Ef þeir vilja Beef, þar sem hann rappar með Joey Christ. Daniil kann að meta hverja einustu stund lífsins og elskar pizzu en hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. júlí 2022 11:30 Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 „Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11. júní 2022 11:31 „Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Listamaður, performer, athafnastjóri, vinur, sonur, hundapabbi, kærleiksbjörn, einhyrningur, félagslyndur einfari, ofhugsari, hugleiðari, ígrundari og skrifari. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hvað veitir þér innblástur? Sannleikurinn. Þegar ég sjálfur finn nýjan sannleikann innra með mér eða ég finn hvernig annað fólk lifir í sínum sannleika og kjarna. Það er stærsti innblásturinn. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ég gef ekki ráð. En ég get sagt frá því hvernig hentar mér best að næra mína andlegu heilsu. Það er hreyfing, hollur og hreinn matur og hugleiðsla - þetta er hin heilaga þrenning - á hverjum degi (sem ég næ alls ekki alltaf). Ég skrifa líka mikið í dagbók og ígrunda. Svo er það líka stundum einvera og stundum að hitta vini. Náttúran og hundarnir mínir eru mjög mikilvægur þáttur í mínu lífi fyrir jarðtengingu sem ég þarf oft að vinna í að ná. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Haha ég á enga hefbundna daga! En ef ég næ að hreyfa mig, leika við hundana og hugleiða, helst allt fyrir klukkan ellefu á morgnana, þá verður dagurinn alltaf frábær í sköpun og leik. Uppáhalds lag og af hverju? Úff sko fyrir utan öll lögin sem ég syng í söngleiknum mínum sem eru eftir Axel Inga þá verð ég að nefna John Grant. Eitt af mínum uppáhalds með honum er Sigourney Weaver af Queen of Denmark plötunni. Röddin hans er eins sú fallegasta og svo er lagið svo angurvært og húmorískt. Og þvílíkur texti! Uppáhalds matur og af hverju? Þar sem ég er vegan þá verð ég að nefna Junkyard borgarann! Hann er eitthvað annað. Svo er ofnbakað marinerað og kryddað blómkál eitt af því sem ég elska! Besta ráð sem þú hefur fengið? Að sleppa tökunum og treysta. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Þegar ég læri eitthvað nýtt um sjálfan mig. Svo náttúrulega að eiga skemmtilega stund og hláturskast með mínu nánasta fólki. Það er fátt betra.
Innblásturinn Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að lifa þessu lífi fyrir þig“ Helga Hvanndal Björnsdóttir er heimspekimenntaður landvörður sem býr yfir ólæknandi ferðaþrá og hefur ferðast víðs vegar um heiminn. Á undanförnum árum hefur Helga Hvanndal verið búsett á ýmsum stöðum, erlendis og í afskekktri íslenskri náttúru, og segir morgunkaffið eina örugga fasta liðinn í hennar lífi. Hún starfaði sem sushi kokkur í dágóðan tíma áður en ævintýraþráin heltist yfir hana og segir bæði sushi og pizzu vera hennar uppáhalds mat. Helga Hvanndal er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 30. júlí 2022 11:30 „Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. júlí 2022 11:31 Hlustar á það sem undirmeðvitundin segir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu og á eitt vinsælasta rapplagið í dag, Ef þeir vilja Beef, þar sem hann rappar með Joey Christ. Daniil kann að meta hverja einustu stund lífsins og elskar pizzu en hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. júlí 2022 11:30 Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 „Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11. júní 2022 11:31 „Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Það er enginn að fara að lifa þessu lífi fyrir þig“ Helga Hvanndal Björnsdóttir er heimspekimenntaður landvörður sem býr yfir ólæknandi ferðaþrá og hefur ferðast víðs vegar um heiminn. Á undanförnum árum hefur Helga Hvanndal verið búsett á ýmsum stöðum, erlendis og í afskekktri íslenskri náttúru, og segir morgunkaffið eina örugga fasta liðinn í hennar lífi. Hún starfaði sem sushi kokkur í dágóðan tíma áður en ævintýraþráin heltist yfir hana og segir bæði sushi og pizzu vera hennar uppáhalds mat. Helga Hvanndal er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 30. júlí 2022 11:30
„Mikilvægara að sleppa tökunum á hlutum heldur en að fá eitthvað nýtt“ Bergþór Másson er lífskúnstner mikill sem starfar sem umboðsmaður fyrir vinsæla rappara og tónlistarmenn hérlendis. Einnig stýrir hann hlaðvarpinu Skoðanabræður, stundar meistaranám við ritlist og hugar vel að líkama og sál. Bergþór Másson er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. júlí 2022 11:31
Hlustar á það sem undirmeðvitundin segir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ekki svo löngu og á eitt vinsælasta rapplagið í dag, Ef þeir vilja Beef, þar sem hann rappar með Joey Christ. Daniil kann að meta hverja einustu stund lífsins og elskar pizzu en hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 9. júlí 2022 11:30
Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. júlí 2022 11:31
„Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30
„Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30
„Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11. júní 2022 11:31
„Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31