Myndband: Reipitog á milli Ford F-150 Lightning og Rivian R1T Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2022 07:00 Reipitogið fór fram á grasi. Tveir stórir rafpallbílar takast á í reipitogi. Bílarnir tveir eru ekki beinir keppinautar. Þeir eru þó meðal fyrstu rafpallbílanna sem komu á markað. Í myndbandinu má sjá Ford F-150 Lightning og Rivian R1T í reiðitogi. F-150 er talsvert stærri en R1T en þó ögn þyngri. Báðir eru bílarnir fjórhjóladrifnir. Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn. Vistvænir bílar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent
Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn.
Vistvænir bílar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent