Björgvin Karl skilinn út undan á peningalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson hefur verið meðal níu hæstu á átta heimsleikum í röð. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er meðal tíu bestu CrossFit manna heims áttunda árið í röð og Sunnlendingurinn hefur sýnt gríðarlegan stöðugleika allan þennan tíma. Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000
CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira