Pop Idol stjarnan Darius látinn rétt rúmlega fertugur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2022 17:01 Darius Campbell Danesh sló í gegn í hæfileikaþáttum í Bretlandi fyrir rúmum tveimur áratugum. Getty/David Lodge Söngvarinn og leikarinn Darius Campbell Danesh er látinn aðeins 41 árs gamall. Danesh skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann tók þátt í hæfileikaþáttunum Popstars og Pop Idol fyrir tveimur áratugum síðan. Danesh, sem var Skoti, lenti í þriðja sæti í Pop Idol árið 2002 á eftir Will Young og Gareth Gates. Í kjölfarið fór hann að gefa út tónlist og náði lagið hans Colourblind fyrsta sæti á vinsældarlistum í Bretlandi og platan hans Dive In komst í topp tíu á vinsældarlistum. Eftir að tónlistarferill hans fór á flug fór hann að leika á West End og tók þátt í uppsetningu söngleikja eins og Chicago og Guys and Dolls samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Danesh fannst látinn á heimili sínu í Minnesota í Bandaríkjunum 11. ágúst síðastliðinn og tilkynnti fjölskylda hans um andlátið í dag. Að sögn fjölskyldunnar hefur lögregla úrskurðað að ekkert saknæmt hafi átt sér stað en dánarorsökin er enn ókunn. Danesh fæddist í Glasgow árið 1980. Móðir hans er skosk en faðir hans íranskur. Danesh stundaði nám við háskólann í Edinborg í enskum bókmenntum og heimspeki. Hann fór hins vegar snemma að sækjast á sviðið og tók þátt í fyrrnefndum hæfileikaþáttum, þar sem hann skaust upp á stjörnuhimininn. Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Danesh, sem var Skoti, lenti í þriðja sæti í Pop Idol árið 2002 á eftir Will Young og Gareth Gates. Í kjölfarið fór hann að gefa út tónlist og náði lagið hans Colourblind fyrsta sæti á vinsældarlistum í Bretlandi og platan hans Dive In komst í topp tíu á vinsældarlistum. Eftir að tónlistarferill hans fór á flug fór hann að leika á West End og tók þátt í uppsetningu söngleikja eins og Chicago og Guys and Dolls samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Danesh fannst látinn á heimili sínu í Minnesota í Bandaríkjunum 11. ágúst síðastliðinn og tilkynnti fjölskylda hans um andlátið í dag. Að sögn fjölskyldunnar hefur lögregla úrskurðað að ekkert saknæmt hafi átt sér stað en dánarorsökin er enn ókunn. Danesh fæddist í Glasgow árið 1980. Móðir hans er skosk en faðir hans íranskur. Danesh stundaði nám við háskólann í Edinborg í enskum bókmenntum og heimspeki. Hann fór hins vegar snemma að sækjast á sviðið og tók þátt í fyrrnefndum hæfileikaþáttum, þar sem hann skaust upp á stjörnuhimininn.
Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira