„Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2022 09:00 Kim de Roy hleypur fyrir ljósið. Stöð 2 „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. Kim de Roy náði þá besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra. Hann stefnir á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina og stefnir á 10 kílómetra. „Þegar ég var búinn að hlaupa í nokkra mánuði var tíminn á 10 kílómetrum orðinn miklu betri. Hljóp 4. júlí hlaupið í Kaliforníu og kláraði það á 40 mínútum. Þá fann ég út hvað heimsmetið var fyrir fólk sem notar gervifót og var nálægt því svo ég ákvað að gefa aðeins í og kláraði maraþonið á 2 klukkutímum og 57 mínútum. Það var það fljótasta sem hefur verið gert.“ „Reyndar ekki. Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið, og hafa gaman. Ég hef fylgst með Ljósinu í gegnum eiginkonu mína, hún starfar sem iðjuþjálfi og byrjaði að vinna hjá Ljósinu í fyrra.“ „Þau eru að hjálpa fullt af fólki sem eru í þessari erfiðu stöðu að vera með krabbameini, sem og bæði fjölskyldum og vinum. Ég ber mikla virðingu fyrir allt sem þau eru búin að byggja upp síðustu 17 ár,“ sagði Kim de Roy að endingu. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Kim de Roy náði þá besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra. Hann stefnir á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina og stefnir á 10 kílómetra. „Þegar ég var búinn að hlaupa í nokkra mánuði var tíminn á 10 kílómetrum orðinn miklu betri. Hljóp 4. júlí hlaupið í Kaliforníu og kláraði það á 40 mínútum. Þá fann ég út hvað heimsmetið var fyrir fólk sem notar gervifót og var nálægt því svo ég ákvað að gefa aðeins í og kláraði maraþonið á 2 klukkutímum og 57 mínútum. Það var það fljótasta sem hefur verið gert.“ „Reyndar ekki. Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið, og hafa gaman. Ég hef fylgst með Ljósinu í gegnum eiginkonu mína, hún starfar sem iðjuþjálfi og byrjaði að vinna hjá Ljósinu í fyrra.“ „Þau eru að hjálpa fullt af fólki sem eru í þessari erfiðu stöðu að vera með krabbameini, sem og bæði fjölskyldum og vinum. Ég ber mikla virðingu fyrir allt sem þau eru búin að byggja upp síðustu 17 ár,“ sagði Kim de Roy að endingu.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira