Í vanda staddar vegna „Bridgerton“ tónleika Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. ágúst 2022 21:44 Abigail Barlow og Emily Bear þegar þær unnu Grammy-verðlaun í ár fyrir bestu söngleikjaplötuna. Getty/David Becker Höfundar óopinbera Bridgerton söngleiksins, Abigail Barlow og Emily Bear hafa nú verið lögsóttar af Netflix fyrir brot á hugverkarétti. Margir kannast eflaust við Netflix þættina „Bridgerton“ sem byggðir eru á samnefndum bókum eftir rithöfundinn Julia Quinn en Barlow og Bear sömdu söngleikjalög byggð á fyrstu seríu þáttanna. Lögin gáfu þær út árið 2021 en þær sýndu frá sköpunarferlinu á samfélagsmiðlinum Tiktok og hlutu Grammy-verðlaun fyrir plötuna. Nú eru þær stöllur í vanda staddar vegna tónleika sem þær skipulögðu í kringum plötuna. @abigailbarlowww LONDON! Barlow & Bear are so excited to announce The Unofficial Musical LIVE in Concert at Royal Albert Hall this September! Get your tickets at www.royalalberthall.com #bridgertonmusical original sound - Abigail Barlow Netflix hefur nú kært Barlow og Bear fyrir brot á hugverkarétti en samkvæmt fréttamiðlinum NPR segir Netflix höfundana „vera komna langt fyrir utan mörk þess hefðundna efnis sem skapað sé gjarnan af aðdáendum.“ Barlow og Bear hafi sagt að Netflix hafi stutt útgáfu plötunnar en Netflix segir í kærunni að „þeim hafi aldrei verið veitt leyfi til þess að skapa verk byggð á Bridgerton.“ Ástæða þess að Netlix sé að lögsækja Barlow og Bear núna en ekki um leið og platan kom út árið 2021 séu tónleikar sem þær héldu, vegna plötunnar 26. júlí síðastliðinn og fyrirhugaðir tónleikar í London. Netflix segist hafa boðist til þess að veita þeim ákveðna heimild til þess að halda áfram með tónleikahald ásamt öðru tengdu plötunni en Barlow og Bear hafi hafnað tilboðinu. Líf verksins, tónleikarnir og möguleikinn á því að það komist einhverntímann á Broadway séu vegna þessa í lausu lofti. Sérfræðingar á þessum sviðum segi mál sem þessi oft vera leyst utan réttarhalda en röksemdarfærsla Netflix sé sterk og Barlow og Bear vilji ef til vill sleppa við réttarhöld. „Bridgerton“ plötu Barlow og Bear má hlusta á hér að ofan. Grammy-verðlaunin Bandaríkin Netflix Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Margir kannast eflaust við Netflix þættina „Bridgerton“ sem byggðir eru á samnefndum bókum eftir rithöfundinn Julia Quinn en Barlow og Bear sömdu söngleikjalög byggð á fyrstu seríu þáttanna. Lögin gáfu þær út árið 2021 en þær sýndu frá sköpunarferlinu á samfélagsmiðlinum Tiktok og hlutu Grammy-verðlaun fyrir plötuna. Nú eru þær stöllur í vanda staddar vegna tónleika sem þær skipulögðu í kringum plötuna. @abigailbarlowww LONDON! Barlow & Bear are so excited to announce The Unofficial Musical LIVE in Concert at Royal Albert Hall this September! Get your tickets at www.royalalberthall.com #bridgertonmusical original sound - Abigail Barlow Netflix hefur nú kært Barlow og Bear fyrir brot á hugverkarétti en samkvæmt fréttamiðlinum NPR segir Netflix höfundana „vera komna langt fyrir utan mörk þess hefðundna efnis sem skapað sé gjarnan af aðdáendum.“ Barlow og Bear hafi sagt að Netflix hafi stutt útgáfu plötunnar en Netflix segir í kærunni að „þeim hafi aldrei verið veitt leyfi til þess að skapa verk byggð á Bridgerton.“ Ástæða þess að Netlix sé að lögsækja Barlow og Bear núna en ekki um leið og platan kom út árið 2021 séu tónleikar sem þær héldu, vegna plötunnar 26. júlí síðastliðinn og fyrirhugaðir tónleikar í London. Netflix segist hafa boðist til þess að veita þeim ákveðna heimild til þess að halda áfram með tónleikahald ásamt öðru tengdu plötunni en Barlow og Bear hafi hafnað tilboðinu. Líf verksins, tónleikarnir og möguleikinn á því að það komist einhverntímann á Broadway séu vegna þessa í lausu lofti. Sérfræðingar á þessum sviðum segi mál sem þessi oft vera leyst utan réttarhalda en röksemdarfærsla Netflix sé sterk og Barlow og Bear vilji ef til vill sleppa við réttarhöld. „Bridgerton“ plötu Barlow og Bear má hlusta á hér að ofan.
Grammy-verðlaunin Bandaríkin Netflix Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira