Gott gengi Emmu Raducanu á enda eftir alltof mörg mistök gegn Jessicu Pegula Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2022 15:31 Emma Raducanu gat ekki leynt vonbrigðum sínum. Robert Prange/Getty Images Emma Raducanu var á fljúgandi ferð á Southern Open tennismótinu sem fram fer í Cincinnati. Hún sló Serenu Williams og Victoriu Azarenka, sem trónir á toppi heimslistans, úr leik áður hún laut í gras gegn Jessicu Pegula. Hin 19 ára Emma er ein af helstu vonarstjörnum tennisheimsins en mun ekki sigra Southern Open eftir að gera alltof mörg mistök gegn Pegula. Einvígi þeirra var þó æsispennandi en það fyrra fór alla leið í upphækkun, þar hafði Pegula betur 7-5. Sú síðarnefnda vann einnig síðara settið, 6-4, og er því komin í átta manna úrslit. Raducanu gerði alls 21 mistök í leiknum og kostaði það hana. Þessi 19 ára vonarstjarna er samt ánægð með að vera komin á fullt á nýjan leik og bíður spennt eftir Opna bandaríska en hún á titil að verja. „Mér er alveg sama þó ég geri mistök, það er allt í lagi. Ég er stolt af því hvernig ég spilaði í vikunni og ég held að þetta hafi verið risastórt skref fram á við,“ sagði Raducanu að keppni lokinni. Tennis Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Hin 19 ára Emma er ein af helstu vonarstjörnum tennisheimsins en mun ekki sigra Southern Open eftir að gera alltof mörg mistök gegn Pegula. Einvígi þeirra var þó æsispennandi en það fyrra fór alla leið í upphækkun, þar hafði Pegula betur 7-5. Sú síðarnefnda vann einnig síðara settið, 6-4, og er því komin í átta manna úrslit. Raducanu gerði alls 21 mistök í leiknum og kostaði það hana. Þessi 19 ára vonarstjarna er samt ánægð með að vera komin á fullt á nýjan leik og bíður spennt eftir Opna bandaríska en hún á titil að verja. „Mér er alveg sama þó ég geri mistök, það er allt í lagi. Ég er stolt af því hvernig ég spilaði í vikunni og ég held að þetta hafi verið risastórt skref fram á við,“ sagði Raducanu að keppni lokinni.
Tennis Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira