Lífið

Stjörnulífið: Kvennaveiði, maraþon og Menningarnótt

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Stjörnulífið er fastur liður á Vísi þar sem farið er yfir allt það helsta af samfélagsmiðlum.
Stjörnulífið er fastur liður á Vísi þar sem farið er yfir allt það helsta af samfélagsmiðlum. Samsett/Instagram

Það var mikið um að vera í Reykjavík um helgina og Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnótt tóku yfir samfélagsmiðla. 

Áslaug Arna fór út á lífið en þurfti þó ekki að fara í blóðprufu eins og Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands. 

Móeiður fagnaði þrítugsafmælinu sínu með fullum sal af fólki. 

Þaklistamaðurinn Jón Jónsson var ánægður með helgina.

Kristín Ýr og Tobba Marínós fóru í laxveiði í Langá ásamt flottum hópi kvenna. Klæddust þær allar bleiku til heiðurs Dolly Parton. Á húfunum þeirra var skrifað „In Dolly we trust.“

Inga Lind var ein af þeim mörgu sem fóru út að njóta sólsetursins í gær.

Tónlistarkonan Elín Ey kom fram á Menningarnótt um helgina í Reykjavík. 

Björk Guðmundsdóttir fór í viðtal við The Guardian.

Arnar Péturs tók geggjaðan endasprett og stóð uppi sem sigurvegari í Reykjavíkurmaraþoninu í ár.

Leikkonan Júlíana Sara gekk Fimmvörðuháls um helgina í góðum félagsskap.

Hreimur er stoltur af dótturinni, sem sigraði hálfmaraþonið í sínum aldursflokki í Reykjavíkurmaraþoninu.

Vilborg Arna þurfti að snúa við í leiðangri sínum vegna lungnabólgu.

Áhrifavaldurinn Alexsandra Bernhard hefur það gott í sólinni. 

Leikarinn Arnar Dan er í Disney landi með fjölskyldunni.

Eliza Reed hljóp tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. 

Söngkonan Sólborg Gumbrandsdóttir fór í brúðkaup. 

Elísabet Gunnars fékk óvænt babyshower um helgina.

Nökkvi Fjalar og Embla eru ástfangin í London.

Lilja Gísla var með besta sætið fyrir flugeldasýninguna á Menningarnótt.

Friðrik Ómar fór í ferðalag með móður sinni.

Bríet lýsti upp Arnarhól á Menningarnótt og miðbærinn söng með.

Útvarpskonan Sigga Lund fór á Coldplay tónleika.

Auðunn Blöndal og Hjörvar Hafliða kynntu Dr.Blö. 

Camilla Rut fór í afmæli um helgina.

Guðrún Sørtveit er komin á lokametra meðgöngunnar.

Katrín Jakobsdóttir hljóp tíu kílómetra í maraþoninu og safnaði fyrir góðan málstað.

Beggi Ólafs fagnaði því að hafa náð 10.000 fylgjendum á Instagram.

GDRN og Árni skírðu frumburðinn um helgina.

Júlí Heiðar og Þórdís njóta saman á Ítalíu.

Ína María auglýsti nýju LXS þættina sem eru komnir í sýningu á Stöð 2.

Felix Bergsson fór með afastrákinn í sund í Heydal.

Katrín Tanja sló ekki slöku við í myndatöku hjá hinni íslensku Önnu Palma.

Rúrik Gíslason bakaði sig í sólinni og birti svo speglasjálfu.

Birgitta Líf birti mynd af sér í þyrluferð, sem er viðeigandi því áhorfendur munu sjá þyrludrama í næsta þætti af LXS á Stöð 2.


Tengdar fréttir

Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta

Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×