Sigga Dögg með skrifstofu á hjólum: „Bílasalinn hélt að ég væri að grínast“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. ágúst 2022 10:31 Vala leit við hjá Siggu Dögg í húsbílinn. Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur er með skrifstofuna sína á hjólum en hún á nettan húsbíl sem hægt er að leggja hvar sem er og hún velur á hverjum degi nýja staðsetningu og nýtt útsýni. Sigga Dögg er þekkt fyrir einstaka fyrirlestra og miðlun og vinnu sem kynfræðingur. Þættir hennar Alls konar kynlíf sem sýndir eru á Stöð 2 hafa alveg slegið í gegn og voru tilnefndir til Edduverðlaunanna. Vala Matt fór og skoðaði þessa einstöku skrifstofu Siggu Daggar og ræddi við hana um framtíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var fyrst svolítið stressuð að keyra svona stóran bíl, mér finnst þetta stór bíll, en þegar ég komst upp á lagið með þetta þá sá ég að hann kemst í öll stæði, hann kemst á alla vegi og það er ekkert ves. Ég vil hafa hann svona nettan, mér finnst ekki gaman að þrífa hann. Þegar ég sá hann á bílasölunni þá vildi ég bara strax kaupa hann. Bílasalinn hélt að ég væri að grínast,“ segir Sigga og heldur áfram. „Ég er eiginlega svekkt út í sjálfan mig að hafa ekki fattað þetta fyrr. Ég er búinn að vera keyrandi um á Yaris-um út um allt land í allskonar aðstæðum og dauðþreytt. Keyrandi um á öllum stundum sólahringsins og sofandi í kaffistofum í skólum og auðvitað hefði ég átt að gera þetta miklu fyrr. Núna er ég búin að ná vinnuflæðinu hingað inn.“ Ísland í dag Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Sigga Dögg er þekkt fyrir einstaka fyrirlestra og miðlun og vinnu sem kynfræðingur. Þættir hennar Alls konar kynlíf sem sýndir eru á Stöð 2 hafa alveg slegið í gegn og voru tilnefndir til Edduverðlaunanna. Vala Matt fór og skoðaði þessa einstöku skrifstofu Siggu Daggar og ræddi við hana um framtíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var fyrst svolítið stressuð að keyra svona stóran bíl, mér finnst þetta stór bíll, en þegar ég komst upp á lagið með þetta þá sá ég að hann kemst í öll stæði, hann kemst á alla vegi og það er ekkert ves. Ég vil hafa hann svona nettan, mér finnst ekki gaman að þrífa hann. Þegar ég sá hann á bílasölunni þá vildi ég bara strax kaupa hann. Bílasalinn hélt að ég væri að grínast,“ segir Sigga og heldur áfram. „Ég er eiginlega svekkt út í sjálfan mig að hafa ekki fattað þetta fyrr. Ég er búinn að vera keyrandi um á Yaris-um út um allt land í allskonar aðstæðum og dauðþreytt. Keyrandi um á öllum stundum sólahringsins og sofandi í kaffistofum í skólum og auðvitað hefði ég átt að gera þetta miklu fyrr. Núna er ég búin að ná vinnuflæðinu hingað inn.“
Ísland í dag Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira