Serena Williams endar ferilinn með systur sinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 11:01 Tennissysturnar Venus og Serena Williams keppa saman í hinsta sinn á Opna bandaríska risamótinu sem hefst á morgun. Monica Schipper/Getty Images for Lotte New York Palace Serena Williams, ein besta tenniskona sögunnar, mun enda ferilinn með eldri systur sinni, Venus Williams, í tvíliðaleik á Opna bandaríska risamótinu sem hefst á morgun. Serena tilkynnti á dögunum að Opna bandaríska yrði hennar seinasta mót á ferlinum. Ásamt því að leika í einliðaleik hefur hún fengið svokallað „Wildcard“ í tvíliðaleik og mun þar leika með systur sinni, Venus. Serena og Venus eru engir nýliðar í tvíliðaleik, en saman hafa þær unnið 14 risatitla og þrenn Ólympíugullverðlaun. Serena er orðin fertug og Venus 42 ára, en þær hafa ekki leikið tvíliðaleik saman frá árinu 2018 þar sem þær féllu úr leik í þriðju umferð á Opna franska. Þær unnu sinn fyrsta risatitil einmitt á Opna franska árið 1999 og þeirra seinasti risatitill kom á Wimbeldon mótinu árið 2016. Ferlar þessara þekktustu tennissystra heims er nú senn á enda, en Serena situr nú í 608. sæti heimslistans. Hún hefur unnið 23 risatitla í einliðaleik á sínum ferli og mætir Danka Kovinic frá Svartfjallalandi í fyrstu umferð á Opna bandaríska. Systir hennar, Venus, hefur unni sjö risatitla á ferlinum og situr nú í 1445. sæti heimslistans. Hún mun einnig taka þátt í einliðaleiknum á Opna bandaríska og mætir Alison van Uytvanck frá Belgíu í fyrstu umferð. Tennis Bandaríkin Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Serena tilkynnti á dögunum að Opna bandaríska yrði hennar seinasta mót á ferlinum. Ásamt því að leika í einliðaleik hefur hún fengið svokallað „Wildcard“ í tvíliðaleik og mun þar leika með systur sinni, Venus. Serena og Venus eru engir nýliðar í tvíliðaleik, en saman hafa þær unnið 14 risatitla og þrenn Ólympíugullverðlaun. Serena er orðin fertug og Venus 42 ára, en þær hafa ekki leikið tvíliðaleik saman frá árinu 2018 þar sem þær féllu úr leik í þriðju umferð á Opna franska. Þær unnu sinn fyrsta risatitil einmitt á Opna franska árið 1999 og þeirra seinasti risatitill kom á Wimbeldon mótinu árið 2016. Ferlar þessara þekktustu tennissystra heims er nú senn á enda, en Serena situr nú í 608. sæti heimslistans. Hún hefur unnið 23 risatitla í einliðaleik á sínum ferli og mætir Danka Kovinic frá Svartfjallalandi í fyrstu umferð á Opna bandaríska. Systir hennar, Venus, hefur unni sjö risatitla á ferlinum og situr nú í 1445. sæti heimslistans. Hún mun einnig taka þátt í einliðaleiknum á Opna bandaríska og mætir Alison van Uytvanck frá Belgíu í fyrstu umferð.
Tennis Bandaríkin Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira