Eina eintakið fauk út í logandi hraunið Elísabet Hanna skrifar 30. ágúst 2022 15:31 Spilahöfundarnir gleymdu að reikna með vindinum við hraunið. Aðsend. Spilahöfundarnir Guðmundur Egilsson og Ásgeir Frímannsson lentu heldur betur í óhappi þegar þeim datt í hug að nýta eldgosið í markaðsefni: „Við vorum að vera sniðugir að taka upp markaðsefni fyrir spilið þegar spilakassinn okkar fauk út í logandi hraunið og brann til kaldra kola.“ Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana. Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana.
Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19
Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55