Eignin er staðsett í Birkiás 16 í Garðabænum. Um er að ræða einstaklega stílhreina og fallega fjögurra herbergja eign með stórum gluggum og mikilli birtu. Hólmar Örn og Jóna eru að færa sig til innan Garðabæjar og hafa fest kaup á annarri eign í bæjarfélaginu. Eignin er skráð 161,1 fermetrar og uppsett verð er 135.000.000.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af eigninni.