Jón Þór ráðgjafi við úttekt á sölunni á Íslandsbanka
![Jón Þór Sturluson var aðstoðarforstjóri FME á árunum 2013 til 2020. Ríkisendurskoðandi hefur sagt að úttekt stofnunarinnar á sölunni á Íslandsbanki verði skilað síðar í þessum mánuði.](https://www.visir.is/i/BD5056EA120F1372E1B7637A740CEDA7211F59528F10508FB3759DB709426D0D_713x0.jpg)
Jón Þór Sturluson, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, er sérstakur ráðgjafi Ríkisendurskoðunar við vinnu stofnunarinnar að stjórnsýsluúttekt á sölu ríkissjóðs á 22,5 prósenta eignarhlut í Íslandsbanka í útboði til fagfjárfesta í mars á þessu ári.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/6584875CD01156DB52A1A93B6783C39FC9EF77C5DF560AF1A0445EFA720B3A6D_308x200.jpg)
Seinna útboð ÍSB heppnaðist betur en hið fyrra, segir bankasýslustjóri
Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, telur að sala ríkissjóðs á 22,5 prósenta hlut í Íslandsbanka í mars, hafi heppnast betur en frumútboð bankans í fyrra.