Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.
Streymið hjá stelpunum hefst klukkan 21:00 en það má finna á Twitch-síðu Gametíví og í spilaranum hér að neðan.
Stelpurnar í Queens ætla að leggja vinskapinn að veði í streymi kvöldsins og spila leikinn Shift Happens. Í þeim leik þurfa tveir spilarar að taka höndum saman til að leysa þrautir.
Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.
Streymið hjá stelpunum hefst klukkan 21:00 en það má finna á Twitch-síðu Gametíví og í spilaranum hér að neðan.