Senda skýr skilaboð til EA og boða upprisu herkænskuleikja Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2022 16:05 Tempest Rising svipar mjög til Command & Conquer-leikjanna. Starfsmenn leikjafyrirtækisins Slipgate birtu á dögunum myndband sem sýnir spilun úr leiknum Tempest Rising. Leikurinn svipar mjög til gamalla herkænskuleikja og þá sérstaklega til Command & Conquer-leikjanna. Það er engin tilviljun. Framleiðendur Tempest Rising segjast vilja senda EA Games, sem eiga réttinn að C&C leikjunum skýr skilaboð um að „standa upp af rassinum“ og gera nýja leiki úr söguheiminum. Í Tempest Rising munu spilarar stýra hersveitum Global Defense Forces eða Tempest Dynasty á ímyndaðri jörð þar umfangsmikil stríð hafa sett mark sitt á plánetuna og þar sem dularfullar plöntur sem kallast Tempest vaxa upp úr jörðinni. Leikurinn er enn ekki kominn með útgáfudag. Það var svo á Gamescom 2022 sem Slipgate sýndu spilun úr leiknum og vill svo til að það gerist á Íslandi, stórasta landi í heimi. Forsvarsmenn GDF, sem svipar rosalega til GDI úr C&C, komast á snoðir um að Dynasty séu að vinna Tempest á Íslandi, einhversstaðar við Jökulsárlón, ef ég er að lesa lélegt kort leiksins rétt. Því eru hermenn sendir á vettvang og leiðir það til stærðarinnar orrustu hér á Íslandi. Framleiðendur Tempest Rising sögðu í viðtali við PCGamesN að það hvað leikurinn væri líkur C&C væri ekki tilviljun. Þeir vildu senda skilaboð til forsvarsmanna EA Games um að þeir ættu að gera nýjan Command & Conquer leik. Þá hafi skort herkænskuleiki eins og þá gömlu góðu í mörg ár en nú ætli þeir að vera í fremstu fylkingu varðandi upprisu þessara leikja. Meðal annars vísa þeir til velgengni Age of Empires 4. Leikjavísir Tengdar fréttir Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. 9. júní 2020 11:30 Age of Empires 4: Ef það er ekki bilað, ekki breyta því Framleiðendum Age of Empires IV tókst að gera svolítið sem hefur reynst mörgum erfitt í gegnum árin. Það er að gera nýjan leik í gamalli og gífurlega vinsælli leikjaseríu og takast það vel. Age of Empires IV er mögulega betri en AoE2. 3. nóvember 2021 08:46 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Framleiðendur Tempest Rising segjast vilja senda EA Games, sem eiga réttinn að C&C leikjunum skýr skilaboð um að „standa upp af rassinum“ og gera nýja leiki úr söguheiminum. Í Tempest Rising munu spilarar stýra hersveitum Global Defense Forces eða Tempest Dynasty á ímyndaðri jörð þar umfangsmikil stríð hafa sett mark sitt á plánetuna og þar sem dularfullar plöntur sem kallast Tempest vaxa upp úr jörðinni. Leikurinn er enn ekki kominn með útgáfudag. Það var svo á Gamescom 2022 sem Slipgate sýndu spilun úr leiknum og vill svo til að það gerist á Íslandi, stórasta landi í heimi. Forsvarsmenn GDF, sem svipar rosalega til GDI úr C&C, komast á snoðir um að Dynasty séu að vinna Tempest á Íslandi, einhversstaðar við Jökulsárlón, ef ég er að lesa lélegt kort leiksins rétt. Því eru hermenn sendir á vettvang og leiðir það til stærðarinnar orrustu hér á Íslandi. Framleiðendur Tempest Rising sögðu í viðtali við PCGamesN að það hvað leikurinn væri líkur C&C væri ekki tilviljun. Þeir vildu senda skilaboð til forsvarsmanna EA Games um að þeir ættu að gera nýjan Command & Conquer leik. Þá hafi skort herkænskuleiki eins og þá gömlu góðu í mörg ár en nú ætli þeir að vera í fremstu fylkingu varðandi upprisu þessara leikja. Meðal annars vísa þeir til velgengni Age of Empires 4.
Leikjavísir Tengdar fréttir Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. 9. júní 2020 11:30 Age of Empires 4: Ef það er ekki bilað, ekki breyta því Framleiðendum Age of Empires IV tókst að gera svolítið sem hefur reynst mörgum erfitt í gegnum árin. Það er að gera nýjan leik í gamalli og gífurlega vinsælli leikjaseríu og takast það vel. Age of Empires IV er mögulega betri en AoE2. 3. nóvember 2021 08:46 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. 9. júní 2020 11:30
Age of Empires 4: Ef það er ekki bilað, ekki breyta því Framleiðendum Age of Empires IV tókst að gera svolítið sem hefur reynst mörgum erfitt í gegnum árin. Það er að gera nýjan leik í gamalli og gífurlega vinsælli leikjaseríu og takast það vel. Age of Empires IV er mögulega betri en AoE2. 3. nóvember 2021 08:46