„Fengum fullt af hraðaupphlaupum sem er ekki sjálfgefið í okkar leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. september 2022 21:40 Patrekur Jóhannesson var ánægður með sigur á FH Stjarnan vann FH í fyrstu umferð Olís deildar karla. Stjarnan vann nokkuð sannfærandi sigur 28-33. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigur í Kaplakrika. „Ég var mjög ánægður með sigurinn. Sérstaklega fyrri hálfleik þar sem við vorum 14-19 yfir og það var mikil orka í liðinu. Við vorum að fá hraðaupphlaup og unnum þá keppni sem ég var ánægður með. Ef ég á að gagnrýna mitt lið þá datt botninn úr þessu hjá okkur síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Patrekur ánægður með sigurinn gegn öflugu liði FH. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var staðan 10-10 eftir tuttugu mínútur en síðan tók Stjarnan yfir. „Bæði lið notuðu marga leikmenn og við náðum góðu áhlaupi en aftur á móti vorum við lélegir síðustu fimmtán mínúturnar. Það er alltaf gaman að vinna en ég hefði viljað enda leikinn betur.“ „Við vorum mjög einbeittir. Það voru margir að leggja í púkk og mörkin dreifðust á marga menn. Ég var ánægður með að við vorum að hlaupa og maður vill sjá í fyrsta leik að það sé orka í liðinu og við höfum ekki alltaf verið að fá þessi hraðaupphlaup.“ Arnór Freyr Stefánsson fékk boltann í hausinn og gat ekki haldið leik áfram. Jóhann Karl Reynisson fékk einnig högg á andlitið snemma leiks og kom ekki meira við sögu. „Ég held að heilsa Arnórs sé fín en Jóhann Karl er mögulega nefbrotinn. Auðvitað eru svona atvik alltaf óhugnanleg en um algjört óviljaverk var að ræða í bæði skiptin,“ sagði Patrekur Jóhannesson að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn. Sérstaklega fyrri hálfleik þar sem við vorum 14-19 yfir og það var mikil orka í liðinu. Við vorum að fá hraðaupphlaup og unnum þá keppni sem ég var ánægður með. Ef ég á að gagnrýna mitt lið þá datt botninn úr þessu hjá okkur síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Patrekur ánægður með sigurinn gegn öflugu liði FH. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var staðan 10-10 eftir tuttugu mínútur en síðan tók Stjarnan yfir. „Bæði lið notuðu marga leikmenn og við náðum góðu áhlaupi en aftur á móti vorum við lélegir síðustu fimmtán mínúturnar. Það er alltaf gaman að vinna en ég hefði viljað enda leikinn betur.“ „Við vorum mjög einbeittir. Það voru margir að leggja í púkk og mörkin dreifðust á marga menn. Ég var ánægður með að við vorum að hlaupa og maður vill sjá í fyrsta leik að það sé orka í liðinu og við höfum ekki alltaf verið að fá þessi hraðaupphlaup.“ Arnór Freyr Stefánsson fékk boltann í hausinn og gat ekki haldið leik áfram. Jóhann Karl Reynisson fékk einnig högg á andlitið snemma leiks og kom ekki meira við sögu. „Ég held að heilsa Arnórs sé fín en Jóhann Karl er mögulega nefbrotinn. Auðvitað eru svona atvik alltaf óhugnanleg en um algjört óviljaverk var að ræða í bæði skiptin,“ sagði Patrekur Jóhannesson að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira