Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. september 2022 14:00 Breiðablik er spáð níunda sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. Breiðablik er spáð níunda sæti af tíu á tímabilinu, en liðið vann 1.deildina á seinasta tímabili og vann sér þannig inn sæti í deild þeirra bestu, Ljósleiðaradeildinni. Breiðablik tapaði einungis tveimur leikjum á seinasta tímabili í 1. deildinni, en nú tekur alvaran við í Ljósleiðaradeildinni og verður fróðlegt að sjá hvort nýliðarnir finni sig í nýju tjörninni. Liðsmenn Breiðabliks eru þeir viruz (Magnús Árni Magnússon), furious (Þorlákur Máni Dagbjartsson), wnkr (Eyþór Atli Geirdal), LiLLehh ( Liljar Mar Pétursson), sax (Þorri Sigurðsson), pjakkur (Hlynur Már Guðmundsson) og kiddij (Kristinn Jóhann Traustason). Fyrsti leikur Breiðabliks er gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Dusty næstkomandi fimmtudag klukkan 21:30 og því má með sanni segja að nýliðarnir ráðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Ljósleiðaradeildin hefst næstkomandi þriðjudag, 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtuddögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ. Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. Breiðablik er spáð níunda sæti af tíu á tímabilinu, en liðið vann 1.deildina á seinasta tímabili og vann sér þannig inn sæti í deild þeirra bestu, Ljósleiðaradeildinni. Breiðablik tapaði einungis tveimur leikjum á seinasta tímabili í 1. deildinni, en nú tekur alvaran við í Ljósleiðaradeildinni og verður fróðlegt að sjá hvort nýliðarnir finni sig í nýju tjörninni. Liðsmenn Breiðabliks eru þeir viruz (Magnús Árni Magnússon), furious (Þorlákur Máni Dagbjartsson), wnkr (Eyþór Atli Geirdal), LiLLehh ( Liljar Mar Pétursson), sax (Þorri Sigurðsson), pjakkur (Hlynur Már Guðmundsson) og kiddij (Kristinn Jóhann Traustason). Fyrsti leikur Breiðabliks er gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Dusty næstkomandi fimmtudag klukkan 21:30 og því má með sanni segja að nýliðarnir ráðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Ljósleiðaradeildin hefst næstkomandi þriðjudag, 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtuddögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ.
Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31