Framhald BOTW kallast Tears of the Kingdom Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2022 15:01 Link stingur sér til flugs. Nintendo birti í dag stutta stiklu fyrir nýjasta Zelda-leikinn. Framhald leiksins Breath of the Wild hefur fengið titilinn Tears of the Kingdom. Breath of the Wild er af mörgum talinn einn þeirra allra bestu tölvuleikur sem hefur verið gerður og hefur lengi verið mikil eftirvænting eftir framhaldsleik um ævintýri Link í Hyrule. Auk þess að birta stiklu og opinbera nafn leiksins tilkynnti Nintendo að til standi að gefa leikinn út þann 12. maí á næsta ári. Stikluna má sjá hér að neðan. The sequel to The Legend of Zelda: Breath of the Wild is The Legend of Zelda: Tears of the Kingdom!The Legend of #Zelda: Tears of the Kingdom launches on #NintendoSwitch 5/12/23. #NintendoDirect pic.twitter.com/qkGnFYFXNs— Nintendo of America (@NintendoAmerica) September 13, 2022 Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00 GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur Leikurinn hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. 30. mars 2017 13:45 Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Breath of the Wild er af mörgum talinn einn þeirra allra bestu tölvuleikur sem hefur verið gerður og hefur lengi verið mikil eftirvænting eftir framhaldsleik um ævintýri Link í Hyrule. Auk þess að birta stiklu og opinbera nafn leiksins tilkynnti Nintendo að til standi að gefa leikinn út þann 12. maí á næsta ári. Stikluna má sjá hér að neðan. The sequel to The Legend of Zelda: Breath of the Wild is The Legend of Zelda: Tears of the Kingdom!The Legend of #Zelda: Tears of the Kingdom launches on #NintendoSwitch 5/12/23. #NintendoDirect pic.twitter.com/qkGnFYFXNs— Nintendo of America (@NintendoAmerica) September 13, 2022
Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00 GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur Leikurinn hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. 30. mars 2017 13:45 Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00
GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur Leikurinn hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. 30. mars 2017 13:45
Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41