Innherji

Forstjóri Símans: Hefðum aldrei sætt okkur við þetta söluverð í fyrra

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Orri Hauksson, forstjóri Símans. 
Orri Hauksson, forstjóri Símans. 

Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir fyrirtækið öðlast „langþráð athafnafrelsi“ með því að ljúka sölunni á dótturfyrirtækinu Mílu. Það var besti kosturinn í stöðunni, að hans sögn, þrátt fyrir að söluverðið hefði lækkað um alls 8,5 milljarða króna vegna þeirra kvaða sem settar eru á innviðafyrirtækið. Sú afstaða helgast meðal annars af því að efnahagsumhverfið er gjörbreytt frá því að skrifað var undir kaupsamninginn í fyrra. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×