Mathöllin opni á næstu mánuðum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. september 2022 23:46 Stefnt er að því að opna mathöllina á næstu mánuðum. AÐSENT, THG ARKITEKAR Mathöllin á Pósthússtræti 5 er í þann mund að verða tilbúin af orðum Leifs Welding, eins eigenda mathallarinnar að dæma. Stefnt sé að því að opna mathöllina í lok október eða byrjun nóvember. Leifur segir í samtali við Viðskiptablaðið að opnunardagur mathallarinnar hafi frestast að hluta til vegna kórónuveirufaraldursins og stríðsins í Úkraínu en erfiðara hafi verið að nálgast stál og önnur hráefni vegna þessa. Til stóð að opna mathöllina fyrir síðustu jól. Hann segir það einnig vera flóknara að gera upp gamalt hús en að byggja nýtt, það geti ýmislegt komið upp í verki sem þessu en það sé nánast verið að endursmíða húsið. Þegar Vísir spjallaði við Leif um mathöllina á síðasta ári sagði hann að mikið yrði lagt upp úr upplifun gesta mathallarinnar. „Stemningin er okkur mjög mikilvæg og þetta verður svo mikið meira en bara hádegisstemning eða staður til að „droppa“ inn til að grípa sér bita. Við ætlum að bjóða fólki upp á magnaða upplifun og stað sem það langar til að sækja í góðra vina hópi til þess að njóta, borða góðan mat eða fá sér drykk í umhverfi sem gleður augað. Þetta verður veisla og nautn fyrir öll skynfærin, “ sagði Leifur. Samkvæmt Viðskiptablaðinu munu átta veitingastaðir og einn bar vera í mathöllinni. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Leifur segir í samtali við Viðskiptablaðið að opnunardagur mathallarinnar hafi frestast að hluta til vegna kórónuveirufaraldursins og stríðsins í Úkraínu en erfiðara hafi verið að nálgast stál og önnur hráefni vegna þessa. Til stóð að opna mathöllina fyrir síðustu jól. Hann segir það einnig vera flóknara að gera upp gamalt hús en að byggja nýtt, það geti ýmislegt komið upp í verki sem þessu en það sé nánast verið að endursmíða húsið. Þegar Vísir spjallaði við Leif um mathöllina á síðasta ári sagði hann að mikið yrði lagt upp úr upplifun gesta mathallarinnar. „Stemningin er okkur mjög mikilvæg og þetta verður svo mikið meira en bara hádegisstemning eða staður til að „droppa“ inn til að grípa sér bita. Við ætlum að bjóða fólki upp á magnaða upplifun og stað sem það langar til að sækja í góðra vina hópi til þess að njóta, borða góðan mat eða fá sér drykk í umhverfi sem gleður augað. Þetta verður veisla og nautn fyrir öll skynfærin, “ sagði Leifur. Samkvæmt Viðskiptablaðinu munu átta veitingastaðir og einn bar vera í mathöllinni.
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira