Í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2022 10:00 Vísir/Getty Sílemaðurinn Sebastián Rivera, fyrrum tennismaður og nú þjálfari, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá íþróttinni. Hann var fundinn sekur um að hafa hagrætt úrslitum í 64 tennisleikjum. Alþjóðlega heilinda samtökin í tennis (International Tennis Integrity Agency) staðfesti að um væri að ræða hæsta fjölda leikja sem einn aðili hefði verið fundinn sekur um að hagræða. Þá hafi hinn 36 ára gamli Rivera ekki viljað taka þátt í rannsóknarferlinu. Hann var sektaður um 250 þúsund dali, tæplega 36 milljónir króna. Samkvæmt dómnum mun hann fá varanlegt bann frá því að þjálfa, spila, eða mæta á nokkurn tennisviðburð sem skipulagður er af alþjóðlegum tennisyfirvöldum. Rivera var fundinn sekur um þónokkur brot á reglum. Hann stýrði öðrum í veðmálum á leiki, reyndi að stýra úrslitum leikja, tók við peningagreiðslum til að hafa neikvæð áhrif á frammistöðu leikmanns og bauð peningagreiðslur til að hafa áhrif á frammistöðu leikmanns. Tennis er á meðal íþrótta sem er hvað veikust fyrir áhrifum hagræðingar, sérstaklega á lægri stigum þar sem laun leikmanna eru minni. Vegna skorts á rannsóknum og flækjustiginu sem fylgir vandamálinu er þó erfitt að segja til um hversu stórt vandamálið er. Tennis Chile Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Alþjóðlega heilinda samtökin í tennis (International Tennis Integrity Agency) staðfesti að um væri að ræða hæsta fjölda leikja sem einn aðili hefði verið fundinn sekur um að hagræða. Þá hafi hinn 36 ára gamli Rivera ekki viljað taka þátt í rannsóknarferlinu. Hann var sektaður um 250 þúsund dali, tæplega 36 milljónir króna. Samkvæmt dómnum mun hann fá varanlegt bann frá því að þjálfa, spila, eða mæta á nokkurn tennisviðburð sem skipulagður er af alþjóðlegum tennisyfirvöldum. Rivera var fundinn sekur um þónokkur brot á reglum. Hann stýrði öðrum í veðmálum á leiki, reyndi að stýra úrslitum leikja, tók við peningagreiðslum til að hafa neikvæð áhrif á frammistöðu leikmanns og bauð peningagreiðslur til að hafa áhrif á frammistöðu leikmanns. Tennis er á meðal íþrótta sem er hvað veikust fyrir áhrifum hagræðingar, sérstaklega á lægri stigum þar sem laun leikmanna eru minni. Vegna skorts á rannsóknum og flækjustiginu sem fylgir vandamálinu er þó erfitt að segja til um hversu stórt vandamálið er.
Tennis Chile Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira