Við kynnum til leiks sjötugustu og fjórðu útgáfuna af kvissinu. Líkt og áður er um tíu spurningar að ræða.
Hvað var að frétta í Þjóðleikhúsinu? Afhverju er kynlífsverslun að halda íþróttamót? Hvað gifti söngvari vestanhafs þurfti að svara fyrir meint framhjáhald?
Hér fyrir neðan getur þú spreytt þig á spurningunum og ef vel gengur getur þú montað þig yfir morgunbollanum.