Innherji

Lífeyrissjóðir aukið við gjaldeyriskaup sín um þriðjung á árinu

Hörður Ægisson skrifar
Lífeyrissjóður verslunarmanna er annar stærsti lífeyrissjóður landsins. Hlutfall erlendra eigna sjóðsins var komið niður undir 40 prósent um mitt þetta ár eftir að hafa farið hæst upp í tæplega 45 prósent í árslok 2021.
Lífeyrissjóður verslunarmanna er annar stærsti lífeyrissjóður landsins. Hlutfall erlendra eigna sjóðsins var komið niður undir 40 prósent um mitt þetta ár eftir að hafa farið hæst upp í tæplega 45 prósent í árslok 2021. Vísir/Hanna

Hrein gjaldeyriskaup íslensku lífeyrissjóðanna hafa vaxið nokkuð það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. Svigrúm sjóðanna til að auka vægi fjárfestinga í erlendum gjaldmiðlum í eignasafni sínu hefur einnig aukist talsvert.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×