„G-Zero hefur lifað af tvenna flutninga, eitt efnhagshrun og gengisfellinguar. Covid, aftur á móti, fór svo illa með okkur svo nú er komið að leiðarlokum. Án ykkar hefði þetta aldrei gengið svo lengi,“ segir í tilkynningu frá staðnum á Facebook.
Þar er fólk hvatt til að sækja staðinn í hinsta sinn fyrir lokun en sala stendur nú yfir á tölvum.
„Þetta er búinn að vera, oft á tíðum, frábær tími og við eignuðumst hér marga góða vini. Takk fyrir,“ segir í lok tilkynningar.