Innherji

Þarf „einbeittan brotavilja ef þetta á að fara illa“

Hörður Ægisson skrifar
„Að loknu ASÍ-þinginu þurfa verkalýðsleiðtogarnir að horfast í augu við ábyrgð sína gagnvart þjóðinni. Ég hef enga trú á öðrum en að þeir muni gera það,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
„Að loknu ASÍ-þinginu þurfa verkalýðsleiðtogarnir að horfast í augu við ábyrgð sína gagnvart þjóðinni. Ég hef enga trú á öðrum en að þeir muni gera það,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm

Seðlabankastjóri segist ekki treysta sér til að leggja mat á hvað séu „ásættanlegar“ launahækkanir fyrir komandi kjarasamninga á almennum vinnumarkaði út frá verðstöðugleika á tímum þegar verðbólgan mælist yfir níu prósent. Þumalfingurreglan segi hins vegar að til lengdar sé svigrúm til árlegra launahækkana á heildina litið ekki meira en um 4 prósent.


Tengdar fréttir

Fjárfestar telja að Seðlabankanum takist að kæla hagkerfið

Verðbólguálagið á skuldabréfamarkaði hefur komið hratt niður síðan peningastefnunefnd kom saman í ágúst, bæði í gegnum lækkun á óverðtryggðu kröfunni og hækkun á þeirri verðtryggðu. Það er lýsandi fyrir væntingar fjárfesta um að Seðlabankanum sé að takast að kæla hagkerfið með aðgerðum sínum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×