LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2022 23:00 Ástralinn Cameron Smith situr í þriðja sæti heimsleistans í golfi. Jonathan Ferrey/LIV Golf via Getty Images Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. Talsmenn LIV-mótaraðarinnar sögðu frá því í gær að mótaröðin hefði komist að samkomulagi við mið-austurlensku- og afrísku mótaröðina, MENA, sem myndi gera kylfingum á LIV kleift að safna stigum á heimslistann á mótum mótaraðarinnar. Opinberi himslistinn í golfi (e. Official World Golf Ranking, OWGR) segist hins vegar ekki hafa fengið næg gögn frá mótaröðinni fyrir mótin sem hún heldur í október og því muni kylfingarnir ekki safna sér neinum stigum. OWGR hefur staðfest að MENA-mótaröðin þurfi að endurskoða fyrirkomulag sitt til að kylfingar á LIV-mótaröðinni geti safnað sér stigum á heimslistanum. LIV-mótaröðin er ekki viðurkennd af OWGR eins og er og því eiga kylfingar á sádí-arabísku mótaröðinni í hættu á því að falla niður heimslistann og þar af leiðandi missa rétt sinn á að taka þátt á risamótum. Þau tvö mót sem verða haldin á vegum LIV-mótaraðarinnar í október fara fram í Bangkok dagana 7.-9. október og í Jeddah viku síðar. LIV-mótaröðin Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Talsmenn LIV-mótaraðarinnar sögðu frá því í gær að mótaröðin hefði komist að samkomulagi við mið-austurlensku- og afrísku mótaröðina, MENA, sem myndi gera kylfingum á LIV kleift að safna stigum á heimslistann á mótum mótaraðarinnar. Opinberi himslistinn í golfi (e. Official World Golf Ranking, OWGR) segist hins vegar ekki hafa fengið næg gögn frá mótaröðinni fyrir mótin sem hún heldur í október og því muni kylfingarnir ekki safna sér neinum stigum. OWGR hefur staðfest að MENA-mótaröðin þurfi að endurskoða fyrirkomulag sitt til að kylfingar á LIV-mótaröðinni geti safnað sér stigum á heimslistanum. LIV-mótaröðin er ekki viðurkennd af OWGR eins og er og því eiga kylfingar á sádí-arabísku mótaröðinni í hættu á því að falla niður heimslistann og þar af leiðandi missa rétt sinn á að taka þátt á risamótum. Þau tvö mót sem verða haldin á vegum LIV-mótaraðarinnar í október fara fram í Bangkok dagana 7.-9. október og í Jeddah viku síðar.
LIV-mótaröðin Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira