Stytting vinnuvikunnar kostar Slökkviliðið 418 milljónir
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Til að stytta vinnuviku slökkviliðs- og sjúkraflutningafólks varð að fjölga vaktahópum úr fjórum í fimm og fjölga starfsfólki um 24.Vísir/Vilhelm
Gert er ráð fyrir að stytting vinnuvikunnar muni auka launakostnað Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um 418 milljónir króna eða um tólf prósent á milli ára. Aukninguna má einkum rekja til þess að það varð að ráða 24 starfsmenn til að viðhalda þjónustustigi. Þetta kemur fram í svari frá Slökkviliðinu við fyrirspurn Innherja.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.