Boxbardaga í Bretlandi aflýst vegna lyfjahneykslis Atli Arason skrifar 8. október 2022 12:00 Conor Benn fær ekki að berjast vegna lyfjamisnotkunar. Getty Images Conor Benn og Chris Eubank Jr. áttu að mætast í kvöld í boxbardaga sem hefur verið lengi í undirbúningi. Bardaganum hefur þó verið aflýst vegna ólöglegra lyfja sem fundust í blóði Benn. Lyfið Clomiphene greindist í lyfjaprófi Benn, lyfið er aðallega notað sem frjósemislyf fyrir konur en lyfið er einnig þekkt hjá íþróttamönnum til endurheimtar eftir óhóflega notkun stera. „Ég er miður mín yfir því að bardaginn getur ekki farið fram á laugardaginn og biðst afsökunar til allra þeirra sem þessi ákvörðun hefur áhrif á,“ skrifaði Benn á samfélagsmiðla í kjölfarið á aflýsingunni á fimmtudaginn. „Þetta kom mér allt á óvart og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Ég og mitt teymi munum skoða okkar möguleika á næstunni í von um að finna nýja dagsetningu fyrir bardagann. Aðaláherslan næstu daga verður samt á því að hreinsa mitt nafn þar sem ég er ekki íþróttamaður sem notar ólögleg lyf,“ skrfaði Benn. pic.twitter.com/1dyJWFjypy— Conor Nigel Benn (@ConorNigel) October 6, 2022 Skipuleggjendur viðburðarins reyndu tímabundið að færa bardagann frá Bretlandi til þess að komast hjá ákvörðun breska hnefaleikasambandsins en án árangurs. Eftirvæntingin í Bretlandi fyrir bardaga Benn og Eubank Jr. var mikill en ásamt því að vera meðal bestu boxara heims áttu feður þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank Sr., fjölda blóðugra einvíga á tíunda áratug síðustu aldar. Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Lyfið Clomiphene greindist í lyfjaprófi Benn, lyfið er aðallega notað sem frjósemislyf fyrir konur en lyfið er einnig þekkt hjá íþróttamönnum til endurheimtar eftir óhóflega notkun stera. „Ég er miður mín yfir því að bardaginn getur ekki farið fram á laugardaginn og biðst afsökunar til allra þeirra sem þessi ákvörðun hefur áhrif á,“ skrifaði Benn á samfélagsmiðla í kjölfarið á aflýsingunni á fimmtudaginn. „Þetta kom mér allt á óvart og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Ég og mitt teymi munum skoða okkar möguleika á næstunni í von um að finna nýja dagsetningu fyrir bardagann. Aðaláherslan næstu daga verður samt á því að hreinsa mitt nafn þar sem ég er ekki íþróttamaður sem notar ólögleg lyf,“ skrfaði Benn. pic.twitter.com/1dyJWFjypy— Conor Nigel Benn (@ConorNigel) October 6, 2022 Skipuleggjendur viðburðarins reyndu tímabundið að færa bardagann frá Bretlandi til þess að komast hjá ákvörðun breska hnefaleikasambandsins en án árangurs. Eftirvæntingin í Bretlandi fyrir bardaga Benn og Eubank Jr. var mikill en ásamt því að vera meðal bestu boxara heims áttu feður þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank Sr., fjölda blóðugra einvíga á tíunda áratug síðustu aldar.
Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira