Boxbardaga í Bretlandi aflýst vegna lyfjahneykslis Atli Arason skrifar 8. október 2022 12:00 Conor Benn fær ekki að berjast vegna lyfjamisnotkunar. Getty Images Conor Benn og Chris Eubank Jr. áttu að mætast í kvöld í boxbardaga sem hefur verið lengi í undirbúningi. Bardaganum hefur þó verið aflýst vegna ólöglegra lyfja sem fundust í blóði Benn. Lyfið Clomiphene greindist í lyfjaprófi Benn, lyfið er aðallega notað sem frjósemislyf fyrir konur en lyfið er einnig þekkt hjá íþróttamönnum til endurheimtar eftir óhóflega notkun stera. „Ég er miður mín yfir því að bardaginn getur ekki farið fram á laugardaginn og biðst afsökunar til allra þeirra sem þessi ákvörðun hefur áhrif á,“ skrifaði Benn á samfélagsmiðla í kjölfarið á aflýsingunni á fimmtudaginn. „Þetta kom mér allt á óvart og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Ég og mitt teymi munum skoða okkar möguleika á næstunni í von um að finna nýja dagsetningu fyrir bardagann. Aðaláherslan næstu daga verður samt á því að hreinsa mitt nafn þar sem ég er ekki íþróttamaður sem notar ólögleg lyf,“ skrfaði Benn. pic.twitter.com/1dyJWFjypy— Conor Nigel Benn (@ConorNigel) October 6, 2022 Skipuleggjendur viðburðarins reyndu tímabundið að færa bardagann frá Bretlandi til þess að komast hjá ákvörðun breska hnefaleikasambandsins en án árangurs. Eftirvæntingin í Bretlandi fyrir bardaga Benn og Eubank Jr. var mikill en ásamt því að vera meðal bestu boxara heims áttu feður þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank Sr., fjölda blóðugra einvíga á tíunda áratug síðustu aldar. Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Lyfið Clomiphene greindist í lyfjaprófi Benn, lyfið er aðallega notað sem frjósemislyf fyrir konur en lyfið er einnig þekkt hjá íþróttamönnum til endurheimtar eftir óhóflega notkun stera. „Ég er miður mín yfir því að bardaginn getur ekki farið fram á laugardaginn og biðst afsökunar til allra þeirra sem þessi ákvörðun hefur áhrif á,“ skrifaði Benn á samfélagsmiðla í kjölfarið á aflýsingunni á fimmtudaginn. „Þetta kom mér allt á óvart og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Ég og mitt teymi munum skoða okkar möguleika á næstunni í von um að finna nýja dagsetningu fyrir bardagann. Aðaláherslan næstu daga verður samt á því að hreinsa mitt nafn þar sem ég er ekki íþróttamaður sem notar ólögleg lyf,“ skrfaði Benn. pic.twitter.com/1dyJWFjypy— Conor Nigel Benn (@ConorNigel) October 6, 2022 Skipuleggjendur viðburðarins reyndu tímabundið að færa bardagann frá Bretlandi til þess að komast hjá ákvörðun breska hnefaleikasambandsins en án árangurs. Eftirvæntingin í Bretlandi fyrir bardaga Benn og Eubank Jr. var mikill en ásamt því að vera meðal bestu boxara heims áttu feður þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank Sr., fjölda blóðugra einvíga á tíunda áratug síðustu aldar.
Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira