Innherji

Icelandair og ISAVIA leggjast gegn á­lagningu vara­flug­valla­gjalds

Þórður Gunnarsson skrifar
Icelandair og ISAVIA eru sammála um að skattur á notendur Keflavíkurflugvallar vegna uppbyggingar varaflugvalla ógni samkeppnishæfni hans.  
Icelandair og ISAVIA eru sammála um að skattur á notendur Keflavíkurflugvallar vegna uppbyggingar varaflugvalla ógni samkeppnishæfni hans.  

Ef íslenskir flugrekendur sem gera út frá Keflavíkurflugvelli þurfa að sæta gjaldtöku vegna uppbyggingar varaflugvalla dregur úr samkeppnishæfni íslenskra flugfélaga sem bjóða upp á flug yfir Atlantshafið.


Tengdar fréttir

Segir Reykjavíkurflugvöll gríðarlega mikilvægan varavöll millilandaflugs

Yfirflugstjóri Icelandair segir gríðarlega mikilvægt að geta notað Reykjavíkurflugvöll sem varavöll millilandaflugs og kallar eftir betri innviðum á vellinum. Hann spari Icelandair hálfan milljarð króna á ári í eldsneytiskostnað og dragi verulega úr útblæstri koltvísýrings.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×