Skyndiákvörðun sex meyja af Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2022 06:42 Frá vinstri:Anna María Þórðardóttir, Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, Kristín Pétursdóttir Þóra Guðmundsdóttir, Inga Reimarsdóttir Fríða Margrét Guðmundsdóttir. Vísir/Kolbeinn Tumi Þrjár framtíðar landsliðskonur af Skaganum voru heldur betur spenntar fyrir ferðalaginu til Portúgal þegar blaðamaður hitti á þær í flugstöðinni í morgun. Þær segja ekki spurning að stelpurnar okkar vinni sigur ytra í dag og tryggi sér farseðilinn á HM í fyrsta skipti. Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel. Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Sjá meira
Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel.
Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Sjá meira