Lífið

Hrefna og Ágúst héldu upp á 15 ára afmæli

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Það var stemning á Uppi bar í afmæli Fiskmarkaðarins og kokteilarnir flæddu.
Það var stemning á Uppi bar í afmæli Fiskmarkaðarins og kokteilarnir flæddu. Elísabet Blöndal

Fiskmarkaðurinn hélt upp á 15 ára afmælið sitt í vikunni. Afmælið var haldið á Uppi bar efri hæð Fiskmarkaðsins þar sem skálað var fyrir síðustu 15 árum. Andri Viceman var með með Tanqurey kokteila pop up fyrir gesti.

Rakel Tómasdóttir listakona teiknaði myndir af gestum sem settust á stólinn til hennar og fengu þau myndina með sér heim.

Fiskmarkaðurinn bjó til sérstakan afmælisseðil þar sem vinsælustu réttir síðustu 15 ára voru settir á sérstakakan seðil sem verður einungis til boða út laugardaginn sem endar síðan á afmælisdrykk á Uppi. Afmælisveislan heldur áfram alla helgina.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndarinn Elísabet Blöndal tók á viðburðinum.

Pattra Sriyanonge.Elísabet Blöndal
Gerður Jóns­dótt­ir þjálfari og Sól­ey Kristjáns­dótt­ir vörumerkjastjóri.Elísabet Blöndal
Nýtrúlofaða parið, Lína Birgitta og Gummi kíró.Elísabet Blöndal
Hjónin Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir og Gunnar ÁrnasonElísabet Blöndal
Gunnþór­unn Jóns­dótt­ir var plötusnúður kvöldsinsElísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Anna Lilja Johansen lét sig ekki vanta.Elísabet Blöndal
Rakel Tomas listakona teiknaði fyrir gesti.Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal
Skál!Elísabet Blöndal
Hrefna Sætran og Ágúst Reynisson eigendur Fiskmarkaðarins.Elísabet Blöndal
Elísabet Blöndal

Tengdar fréttir

Myndaveisla frá Idol prufunum

Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum.

Myndaveisla: Svartur á leik snýr aftur

Í gær fór fram tíu ára afmælissýning kvikmyndarinnar Svartur á leik. Myndin er farin aftur í sýningu í Smárabíó. Í gær var tilkynnt að framleiða eigi tvær kvikmyndir í viðbót og verður myndin því hluti af þríleik.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×