Heimsmeistarinn bestur í Bandaríkjunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2022 22:30 Bestur. vísir/getty Heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Austin, Texas í Bandaríkjunum í kvöld. Það leit þó lengi vel út fyrir að fyrrum heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes myndi standa uppi sem sigurvegari en á lokakaflanum náði Verstappen að koma sér fremst og vinna að lokum nokkuð örugglega. Hamilton varð annar og Charles Leclerc þriðji. Verstappen er þegar búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, annað tímabilið í röð. Lewis and Max put on a great show #USGP #F1 pic.twitter.com/QdIVZQ9cE7— Formula 1 (@F1) October 23, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það leit þó lengi vel út fyrir að fyrrum heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes myndi standa uppi sem sigurvegari en á lokakaflanum náði Verstappen að koma sér fremst og vinna að lokum nokkuð örugglega. Hamilton varð annar og Charles Leclerc þriðji. Verstappen er þegar búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, annað tímabilið í röð. Lewis and Max put on a great show #USGP #F1 pic.twitter.com/QdIVZQ9cE7— Formula 1 (@F1) October 23, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira