Leikstjóri ráðlagði Kristínu að losa sig við áhrifavaldastimpilinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. október 2022 22:01 Kristín Pétursdóttir ræðir samfélagsmiðlana í nýjasta þættinum af Einkalífinu. Snyrtiborðið/Birgitta Stefánsdóttir Kristín Pétursdóttir var snemma komin með leiklistaráhugann og lék í sinnu fyrstu kvikmynd í menntaskóla. Hún ákvað að sækja svo um í Listaháskóla Íslands á lokaárinu í Flensborg. „Ég komst inn alveg óvænt,“ sagði Kristín í nýjasta þættinum af Einkalífinu. Hún komst inn í leiklistarnámið í fyrstu tilraun. Hún er vön því að vera með marga bolta á lofti en hún er einstæð móðir og starfar sem leikkona, flugfreyja og samfélagsmiðlastjarna. „Ég heyrði einu sinni einn leikstjóra segja við mig á djamminu að ég þyrfti nú að fara að fjarlægja mig þessu samfélagsmiðladæmi, þessum áhrifavaldastimpli og öllu þessu. Hann myndi persónulega ekki ráða mig í hlutverk ef að ég væri þessi týpa.“ Sagði hann Kristínu að samfélagsmiðlarnir væru að gjaldfella hennar persónu. „Það tók mig svolítið úr jafnvægi.“ Hér má sjá þær Hildi Sif, Sunnevu Einars, Ínu Maríu, Kristínu Péturs, Magneu Björg, Birgittu Líf og Ástrósu Trausta sem stofnuðu áhrifavaldahópinn LXS.Skjáskot/instagram Myndi taka sömu ákvörðun Henni fannst þó galið að nýta ekki tækifærin sem á samfélagsmiðlunum voru. „Auðvitað hefði maður viljað gera margt öðruvísi í dag. Í dag er ég bara að taka að mér verkefni sem mig langar að bendla mitt nafn við. En maður gerði það ekkert alltaf.“ Myndi hún þó taka sömu ákvörðun, að blanda saman samfélagasmiðlunum og leiklistinni, ef hún ætti að velja aftur í dag. Kristín nær að sinna báðu mjög vel og er með fjölda verkefna í gegnum samfélagsmiðlana og leikur nú einnig stórt hlutverk í nýrri kvikmynd. „Þetta er eiginlega eins og leikverk, gerist allt á einni helgi,“ segir hún um myndina. Í þættinum hér fyrir neðan talar Kristín einnig um samfélagsmiðlana, móðurhlutverkið, ástina, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn og margt fleira. Einfaldar týpur í raunveruleikasjónvarpi Kristín var frá upphafi hluti af LXS áhrifavaldahópnum en tók þó ekki þátt í raunveruleikaþætti þeirra LXS sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. „Mig langaði bara að ef ég væri að fara að gera sjónvarpsþætti, að ég væri að leika í þeim, sem leikkona,“ segir Kristín um sína ákvörðun. „Ég horfi lítið á raunveruleikaþætti og tengdi lítið við þetta form og vissi ekki hvernig ég ætti að geta nýtt mér það til góðs. Fólk tengir oft raunveruleikaþætti við einhverjar einfaldar týpur og mér fannst ég ekki tilbúin til að setja allt hjartað mitt í þetta.“ Einnig var mikið að gera hjá henni á sama tíma og þættirnir voru teknir upp. Frá frumsýningarpartýi LXS.Rakel Rún Kom furðulega út en ekkert drama Kristín segist hafa verið smá hrædd við þetta. „Ég var hrædd um að þetta myndi koma sér verr fyrir mig heldur en eitthvað gott. En svo er ég búin að horfa á þættina og þeir eru frábærir og stelpurnar skína hundrað prósent þeirra karakter.“ Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Kristín hafði verið viðstödd tökur en var svo klippt út að mestu í eftirvinnslu svo aðeins sást í vanga hennar og handlegg í matarboði sem tekið var upp fyrir fyrsta þáttinn. „Auðvitað eru þetta vinkonur mínar og ég ætlaði bara að vera á kantinum ef við værum að hittast en þetta kom bara furðulega út.“ Kristín segir að það sé þó ekkert drama þar að baki og útilokar ekki að koma fram í næstu þáttaröð af LXS. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Einkalífið Leikhús Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir LXS semja um aðra þáttaröð og svara gagnrýninni Raunveruleikaþátturinn LXS hefur vakið athygli og umtal síðustu vikur en Stöð 2 hefur nú samið við hópinn um að gera aðra þáttaröð. 9. september 2022 14:30 Upplifði sig týnda og átti fáa vini „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. 20. október 2022 11:31 „Ég hélt bara að það væri eitthvað hræðilegt að fara að koma fyrir“ „Þessi manneskja reiðir sig hundrað prósent á þig og þú verður bara að gjöra svo vel að standa þig.“ 23. október 2022 10:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
„Ég komst inn alveg óvænt,“ sagði Kristín í nýjasta þættinum af Einkalífinu. Hún komst inn í leiklistarnámið í fyrstu tilraun. Hún er vön því að vera með marga bolta á lofti en hún er einstæð móðir og starfar sem leikkona, flugfreyja og samfélagsmiðlastjarna. „Ég heyrði einu sinni einn leikstjóra segja við mig á djamminu að ég þyrfti nú að fara að fjarlægja mig þessu samfélagsmiðladæmi, þessum áhrifavaldastimpli og öllu þessu. Hann myndi persónulega ekki ráða mig í hlutverk ef að ég væri þessi týpa.“ Sagði hann Kristínu að samfélagsmiðlarnir væru að gjaldfella hennar persónu. „Það tók mig svolítið úr jafnvægi.“ Hér má sjá þær Hildi Sif, Sunnevu Einars, Ínu Maríu, Kristínu Péturs, Magneu Björg, Birgittu Líf og Ástrósu Trausta sem stofnuðu áhrifavaldahópinn LXS.Skjáskot/instagram Myndi taka sömu ákvörðun Henni fannst þó galið að nýta ekki tækifærin sem á samfélagsmiðlunum voru. „Auðvitað hefði maður viljað gera margt öðruvísi í dag. Í dag er ég bara að taka að mér verkefni sem mig langar að bendla mitt nafn við. En maður gerði það ekkert alltaf.“ Myndi hún þó taka sömu ákvörðun, að blanda saman samfélagasmiðlunum og leiklistinni, ef hún ætti að velja aftur í dag. Kristín nær að sinna báðu mjög vel og er með fjölda verkefna í gegnum samfélagsmiðlana og leikur nú einnig stórt hlutverk í nýrri kvikmynd. „Þetta er eiginlega eins og leikverk, gerist allt á einni helgi,“ segir hún um myndina. Í þættinum hér fyrir neðan talar Kristín einnig um samfélagsmiðlana, móðurhlutverkið, ástina, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn og margt fleira. Einfaldar týpur í raunveruleikasjónvarpi Kristín var frá upphafi hluti af LXS áhrifavaldahópnum en tók þó ekki þátt í raunveruleikaþætti þeirra LXS sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. „Mig langaði bara að ef ég væri að fara að gera sjónvarpsþætti, að ég væri að leika í þeim, sem leikkona,“ segir Kristín um sína ákvörðun. „Ég horfi lítið á raunveruleikaþætti og tengdi lítið við þetta form og vissi ekki hvernig ég ætti að geta nýtt mér það til góðs. Fólk tengir oft raunveruleikaþætti við einhverjar einfaldar týpur og mér fannst ég ekki tilbúin til að setja allt hjartað mitt í þetta.“ Einnig var mikið að gera hjá henni á sama tíma og þættirnir voru teknir upp. Frá frumsýningarpartýi LXS.Rakel Rún Kom furðulega út en ekkert drama Kristín segist hafa verið smá hrædd við þetta. „Ég var hrædd um að þetta myndi koma sér verr fyrir mig heldur en eitthvað gott. En svo er ég búin að horfa á þættina og þeir eru frábærir og stelpurnar skína hundrað prósent þeirra karakter.“ Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Kristín hafði verið viðstödd tökur en var svo klippt út að mestu í eftirvinnslu svo aðeins sást í vanga hennar og handlegg í matarboði sem tekið var upp fyrir fyrsta þáttinn. „Auðvitað eru þetta vinkonur mínar og ég ætlaði bara að vera á kantinum ef við værum að hittast en þetta kom bara furðulega út.“ Kristín segir að það sé þó ekkert drama þar að baki og útilokar ekki að koma fram í næstu þáttaröð af LXS. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs)
Einkalífið Leikhús Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir LXS semja um aðra þáttaröð og svara gagnrýninni Raunveruleikaþátturinn LXS hefur vakið athygli og umtal síðustu vikur en Stöð 2 hefur nú samið við hópinn um að gera aðra þáttaröð. 9. september 2022 14:30 Upplifði sig týnda og átti fáa vini „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. 20. október 2022 11:31 „Ég hélt bara að það væri eitthvað hræðilegt að fara að koma fyrir“ „Þessi manneskja reiðir sig hundrað prósent á þig og þú verður bara að gjöra svo vel að standa þig.“ 23. október 2022 10:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
LXS semja um aðra þáttaröð og svara gagnrýninni Raunveruleikaþátturinn LXS hefur vakið athygli og umtal síðustu vikur en Stöð 2 hefur nú samið við hópinn um að gera aðra þáttaröð. 9. september 2022 14:30
Upplifði sig týnda og átti fáa vini „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. 20. október 2022 11:31
„Ég hélt bara að það væri eitthvað hræðilegt að fara að koma fyrir“ „Þessi manneskja reiðir sig hundrað prósent á þig og þú verður bara að gjöra svo vel að standa þig.“ 23. október 2022 10:01