Domino's kveður eftir kvartöld í Kringlunni Bjarki Sigurðsson skrifar 26. október 2022 17:42 Domino's í Kringlunni hefur verið lokað. Vísir/Vilhelm Pizzakeðjan Domino‘s hefur lokað veitingastað sínum í Kringlunni. Staðnum var lokað í síðustu viku og kemur ekki til með að opna hann aftur þegar búið verður að breyta fyrirkomulaginu á Stjörnutorgi. Veitingastaður Domino‘s á Stjörnutorgi í Kringlunni hefur verið á sínum stað í 25 ár. Viðskiptablaðið greindi frá því í dag að búið væri að loka staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Domino's, að ákvörðun um að loka staðnum hafi verið tekin fyrir nokkru síðan. Hins vegar átti það ekki að gerast fyrr en um miðjan nóvember. Kringlan þurfti afnot af bakherbergi veitingastaðarins sem hýsti allt tölvukerfi staðarins. Því var ákveðið að loka staðnum fyrr. Starfsmenn útibúsins í Kringlunni eru með þeim vinsælustu hjá keðjunni. Magnús segir verslunarstjórann í Kringlunni, Nour Natan Ninir, vera með hæsta starfsaldur fyrirtækisins. Nour er þó ekki að yfirgefa Domino's heldur færist hann yfir í útibúið í Mjóddinni. Þar kemur hann til með að verða verslunarstjóri. Tilkynnt var í maí á síðasta ári að ráðist yrði í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar þar sem Stjörnutorg er staðsett. Framkvæmdatíminn verður allt að tvö ár en þá mun vera komin ný mathöll, breytt Ævintýraland og svokallaður búbblublómaskáli. Veitingastaðir Matur Tímamót Kringlan Reykjavík Tengdar fréttir Stjörnutorg Kringlunnar mun færa sig um set Til stendur að ráðast í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar sem munu meðal annars skila sér í nýrri mathöll, breyttu Ævintýralandi og svokölluðum búbblublómaskála. Kostnaður er áætlaður um milljarður króna og framkvæmdatíminn um eitt og hált til tvö ár. 19. maí 2021 07:39 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira
Veitingastaður Domino‘s á Stjörnutorgi í Kringlunni hefur verið á sínum stað í 25 ár. Viðskiptablaðið greindi frá því í dag að búið væri að loka staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Domino's, að ákvörðun um að loka staðnum hafi verið tekin fyrir nokkru síðan. Hins vegar átti það ekki að gerast fyrr en um miðjan nóvember. Kringlan þurfti afnot af bakherbergi veitingastaðarins sem hýsti allt tölvukerfi staðarins. Því var ákveðið að loka staðnum fyrr. Starfsmenn útibúsins í Kringlunni eru með þeim vinsælustu hjá keðjunni. Magnús segir verslunarstjórann í Kringlunni, Nour Natan Ninir, vera með hæsta starfsaldur fyrirtækisins. Nour er þó ekki að yfirgefa Domino's heldur færist hann yfir í útibúið í Mjóddinni. Þar kemur hann til með að verða verslunarstjóri. Tilkynnt var í maí á síðasta ári að ráðist yrði í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar þar sem Stjörnutorg er staðsett. Framkvæmdatíminn verður allt að tvö ár en þá mun vera komin ný mathöll, breytt Ævintýraland og svokallaður búbblublómaskáli.
Veitingastaðir Matur Tímamót Kringlan Reykjavík Tengdar fréttir Stjörnutorg Kringlunnar mun færa sig um set Til stendur að ráðast í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar sem munu meðal annars skila sér í nýrri mathöll, breyttu Ævintýralandi og svokölluðum búbblublómaskála. Kostnaður er áætlaður um milljarður króna og framkvæmdatíminn um eitt og hált til tvö ár. 19. maí 2021 07:39 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira
Stjörnutorg Kringlunnar mun færa sig um set Til stendur að ráðast í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar sem munu meðal annars skila sér í nýrri mathöll, breyttu Ævintýralandi og svokölluðum búbblublómaskála. Kostnaður er áætlaður um milljarður króna og framkvæmdatíminn um eitt og hált til tvö ár. 19. maí 2021 07:39