Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 26. október 2022 21:31 Bjarki Viðarsson (t.v.) og Aron Mímir Gylfason (fyrir miðju) voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag. Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. Aron og Bjarki voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag þar sem þeir ræddu um þessa nýtilkomnu frægð sína, hvernig þeir kynntust, hvað kæmi næst og fleira. Er að gefa eiginhandaáritanir í smáralindinni ekki vera að pæla í hinum gæjanum pic.twitter.com/iWRPB9iI0w— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 17, 2022 Líkt og áður kom fram eru þeir félagarnir sagðir vera hluti af undirheima-Twitter en þeir birta oft færslur um eiturlyf, handrukkanir, djammið og fleira. Er að byrja með raunveruleika þátt Ronni gonni fer til tenerife svipað concept og RikkiG fer til ameríku nema þetta er bara ég í neyslu í 2 vikur— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 14, 2022 Bjarki segir þá Ronna hafa fyrst hitt hvor annan í gegnum tölvuleikinn Counter Strike. Þá þekktust þeir ekki neitt. Nokkrum árum síðar voru þeir báðir í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ætlaði þá hópur fólks saman á skemmtistaðinn Austur. „Ég var nýbúinn að kaupa Nike Air Supra, geggjaðir skór. Félagar mínir fara inn á einhverjum sveitastígvélum. Dyravörðurinn segir við mig að ég kæmist ekki inn. Það væri dresscode,“ segir Bjarki. Aron fékk sömuleiðis ekki að fara inn á staðinn. Upp úr því fóru þeir á sjö klukkutíma trúnó í leiguíbúð í bænum. Samt sem áður liðu fimm ár þar til þeir hittust næst. „Ég hitti hann á AA-fundi og hafði aldrei séð neinn jafn lítinn í sér. Ég tók hann og kenndi hann aðeins á lífið,“ segir Aron um Bjarka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Aron og Bjarka í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. X977 Fíkn Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Aron og Bjarki voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag þar sem þeir ræddu um þessa nýtilkomnu frægð sína, hvernig þeir kynntust, hvað kæmi næst og fleira. Er að gefa eiginhandaáritanir í smáralindinni ekki vera að pæla í hinum gæjanum pic.twitter.com/iWRPB9iI0w— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 17, 2022 Líkt og áður kom fram eru þeir félagarnir sagðir vera hluti af undirheima-Twitter en þeir birta oft færslur um eiturlyf, handrukkanir, djammið og fleira. Er að byrja með raunveruleika þátt Ronni gonni fer til tenerife svipað concept og RikkiG fer til ameríku nema þetta er bara ég í neyslu í 2 vikur— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 14, 2022 Bjarki segir þá Ronna hafa fyrst hitt hvor annan í gegnum tölvuleikinn Counter Strike. Þá þekktust þeir ekki neitt. Nokkrum árum síðar voru þeir báðir í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ætlaði þá hópur fólks saman á skemmtistaðinn Austur. „Ég var nýbúinn að kaupa Nike Air Supra, geggjaðir skór. Félagar mínir fara inn á einhverjum sveitastígvélum. Dyravörðurinn segir við mig að ég kæmist ekki inn. Það væri dresscode,“ segir Bjarki. Aron fékk sömuleiðis ekki að fara inn á staðinn. Upp úr því fóru þeir á sjö klukkutíma trúnó í leiguíbúð í bænum. Samt sem áður liðu fimm ár þar til þeir hittust næst. „Ég hitti hann á AA-fundi og hafði aldrei séð neinn jafn lítinn í sér. Ég tók hann og kenndi hann aðeins á lífið,“ segir Aron um Bjarka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Aron og Bjarka í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
X977 Fíkn Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira