Ævisaga „varaskeifunnar“ kemur út 10. janúar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. október 2022 11:39 Harry hefur heitið því að stíga fram af fullri hreinskilni í bókinni, meðal annars um það hvernig það var og er að standa sífellt í skugga eldri bróður síns. Ævisaga Harry Bretaprins og hertoga af Sussex er væntanleg í verslanir 10. janúar næstkomandi. Bókin ber titilinn „Spare“, sem mætti þýða sem „Varaskeifa“ á íslensku en hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Í kynningartexta frá útgefandanum Random House segir: „Á sama tíma og Díana prinsessa var lögð til hinstu hvílu veltu milljarðar því fyrir sér hvað prinsarnir væru að hugsa og upplifa og hvernig líf þeirra myndu fara... Loksins segir Harry sögu sína.“ Í bókinni mun Harry meðal annars greina frá aðdraganda þess að hann og eiginkona hans Meghan Markle ákváðu að segja skilið við konungsfjölskylduna og skyldur tengdar henni og flytja vestur um haf. Margir hafa velt því fyrir sér hversu mikið prinsinn mun opna sig um fjölskyldu sína, sem hann á nú í erfiðu sambandi við, og þá bárust fregnir af því að hann hefði endurritað hluta bókarinnar í kjölfar þess að Elísabet II Bretadrottning, amma hans, lést. Margt hefur þannig breyst frá því að tilkynnt var um útgáfu bókarinnar; faðir hans er orðinn konungur og stjúpmóðir hans, sem Díana fyrirleit, orðin drottning. Bókin kemur út sama dag um alla heim og hefur þegar verið þýdd á sextán tungumál. Hluti af ágóða hennar mun renna til breskra góðgerðasamtaka Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Bókmenntir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Í kynningartexta frá útgefandanum Random House segir: „Á sama tíma og Díana prinsessa var lögð til hinstu hvílu veltu milljarðar því fyrir sér hvað prinsarnir væru að hugsa og upplifa og hvernig líf þeirra myndu fara... Loksins segir Harry sögu sína.“ Í bókinni mun Harry meðal annars greina frá aðdraganda þess að hann og eiginkona hans Meghan Markle ákváðu að segja skilið við konungsfjölskylduna og skyldur tengdar henni og flytja vestur um haf. Margir hafa velt því fyrir sér hversu mikið prinsinn mun opna sig um fjölskyldu sína, sem hann á nú í erfiðu sambandi við, og þá bárust fregnir af því að hann hefði endurritað hluta bókarinnar í kjölfar þess að Elísabet II Bretadrottning, amma hans, lést. Margt hefur þannig breyst frá því að tilkynnt var um útgáfu bókarinnar; faðir hans er orðinn konungur og stjúpmóðir hans, sem Díana fyrirleit, orðin drottning. Bókin kemur út sama dag um alla heim og hefur þegar verið þýdd á sextán tungumál. Hluti af ágóða hennar mun renna til breskra góðgerðasamtaka
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Bókmenntir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira